fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Óflokkað

Elín Pálma fær heiðursmerki

Elín Pálma fær heiðursmerki

Eyjan
09.06.2015

Elín Pálmadóttir er í hópi þeirra íslenskra blaðamanna sem ég ber mesta virðingu fyrir. Hún átti glæsilegan feril á Morgunblaðinu, á tímanum þegar það bar höfuð og herðar yfir önnur íslensk blöð. Svo helgaði Elín sig rannsóknum á sögu franskra fiskimanna við Íslandsstrendur. Útkoman var stórkosleg bók sem nefnist Fransí biskví, hún kom út á Lesa meira

Nýtt upphaf hjá ríkisstjórninni?

Nýtt upphaf hjá ríkisstjórninni?

Eyjan
08.06.2015

Stjórnarandstæðingur einn spyr á Facebook hvort nú sé runninn upp dagur sem markar nýtt upphaf hjá ríkisstjórninni? Það er vonlegt að spurt sé. Aðgerðaráætlun vegna losunar hafta fær góðar viðtökur. Hún virðist vera vel hugsuð og merkilegt er að þegar sé búið að semja við stóra kröfuhafa – án þess að nokkuð hafi spurst út Lesa meira

Tímaskekkja

Tímaskekkja

Eyjan
08.06.2015

Flugvöllurinn í Reykjavík er ævintýraleg tímaskekkja. Það sést best á því að umferð í innanlandsflugi minnkar stöðugt og erlendum ferðamenn nota ekki þennan samgöngumáta þótt þeim fjölgi stöðugt. Um helmingur þeirra sem nota innanlandsflugið borga ekki miðana sjálfir – það segir líka sína sögu. Af einhverjum ástæðum er haldið úti flugi til Færeyja og Grænlands Lesa meira

Lekar

Lekar

Eyjan
08.06.2015

Ég benti á það í pistli fyrir helgina að það væri merkilegt að svo virtist að efnisatriðum aðgerða til að brjótast út út gjaldeyrishöftum hefði verið lekið í DV. Þetta er reyndar leikur sem hefur verið leikinn allan feril ríkisstjórnarinnar, það hefur verið stöðug togstreita innan hennar um haftamálin og þeirri aðferð hefur óspart verið Lesa meira

Jöfnum frekar atkvæðisréttinn

Jöfnum frekar atkvæðisréttinn

Eyjan
07.06.2015

Hugmyndin um kvennaþing er eitthvað sem er varpað fram – og allir vita að verður ekki að veruleika. Þessari hugmynd fylgir sem sagt enginn kostnaður, hún er ókeypis. Það má vel vera að þessi hugmynd sé allt í lagi, en það er nú samt svo að í hópi mestu bardagahundanna og kjaftaskanna á þingi eru Lesa meira

Allsherjarlistaverkið Sumar á Sýrlandi

Allsherjarlistaverkið Sumar á Sýrlandi

Eyjan
06.06.2015

Sumar á Sýrlandi er einstakt verk í íslenskri tónlistarsögu. Platan er ennþá jafn fersk og frumleg og þegar hún kom út fyrir fjörutíu árum. Og þetta er meira en hljómplata, heldur líka eins og allsherjarlistaverk – gesamtkunstverk – með sínum frábæru textum, hönnun og myndum. Meira að segja blái liturinn á plötuumslaginu er alveg fullkominn Lesa meira

Sjúkleikamerki stjórnmálanna – nær ríkisstjórnin að spyrna sér af botninum?

Sjúkleikamerki stjórnmálanna – nær ríkisstjórnin að spyrna sér af botninum?

Eyjan
05.06.2015

Það er náttúrlega einungis í samfélögum sem eiga við býsna stór vandamál að stríða að ný stjórnmálaöfl geta snögglega sveiflast upp í þriðjungs fylgi. Svona sjáum við í hinu kreppta Grikklandi, á Spáni hins mikla atvinnuleysis – og nú á Íslandi. Í samfélögum þar sem ríkir stöðugleiki gerist ekkert svona. Það eru kosningar í vændum Lesa meira

Þar sem trúin skipti engu máli

Þar sem trúin skipti engu máli

Eyjan
05.06.2015

Eitt það hvimleiðasta í nútímanum er hvernig sífellt er verið að meta hlutina út frá trú og flokka fólk út frá trú. Íslendingar senda mosku sem framlag á Feneyjabiennalinn. Þetta vekur hjá manni djúprættan leiða fyrst og fremst – maður hélt eiginlega að allt svona ætti að vera búið. Það reyndist vera misskilningur, trúin kom Lesa meira

Kvótakerfið lýtur ekki neinum samkeppnislögmálum

Kvótakerfið lýtur ekki neinum samkeppnislögmálum

Eyjan
05.06.2015

Steingrímur Leifsson rekur ásamt bróður sínum Þorgrími eitt glæsilegasta fiskvinnslufyrirtæki landsins, Frostfisk. Það starfar í Ólafsvík, þar sem þeir eru upprunnir, og í Þorlákshöfn. Fyrirtækið leggur áherslu á gæðavöru, vinnur úr um 12 þúsund tonnum af fiski á ári en kaupir allan sinn fisk á markaði eða í beinum viðskiptum við báta. Steingrímur er í Lesa meira

Kaldara Atlantshaf – hvað með makrílinn?

Kaldara Atlantshaf – hvað með makrílinn?

Eyjan
04.06.2015

Í grein í vísindaritinu Nature er fjallað um rannsóknir sem benda til yfirvofandi kólnunar Atlantshafsins. Segir að þetta muni hafa margháttuð áhrif á loftslag, sumur á Bretlandi verði þurrari, sjávarborð á austurströnd Bandaríkjanna hækki en þurrkar gætu orðið tíðari á Sahelsvæðinu í Afríku. Þessar hitabreytingar gerast á nokkurra áratuga fresti og stafa af því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af