Sakleysislegt á að líta, en stórhættulegt
EyjanÞessi mynd er tekin fyrr í dag í Pompei. Ég hef ekki komið þangað áður. Bara lesið helling um hamfarirnar þar árið 79. Það sem kemur einna mest á óvart er hversu eldfjallið, Vesúvíus, er sakleysislegt – og hvað það er nálægt. Pompei sýnir að Rómverjar voru snjallir skipuleggjendur borga, en þeir vissu ekkert um Lesa meira
Sorgleg lög – sorglegur málflutningur
EyjanLögin á verkfall hjúkrunarfræðinga eru afar sorgleg. Hér sjáum við tvö dæmi um hvernig umræðan hefur sums staðar verið um þessar verkfallsaðgerðir, báðir mennirnir delera, sá síðari þó sýnu meir en sá fyrri. Lára Hanna klippti þetta saman. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, skrifar af skynsemi sem er ólík fornaldartuðinu í hinum tveimur: Lög á Lesa meira
Lög á konur
EyjanYfirvofandi eru lög á verkfall hjúkrunarfræðinga – það er dálítið spaugilegt að það skuli vera landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sem dregur Svarta Pétur og mælir fyrir lögunum í þinginu. Sigurður Ingi sat uppi með svarta pétur. Kannski fékkst ekki annar til þess, það er spurning hvað Sigmundur og Bjarni eru að hugsa – og svo eru Lesa meira
Engin framtíðarstefna í peningamálum
EyjanÞorsteinn Pálsson kemst að kjarna máls eins og svo oft áður í pistili á Hringbraut. Ekkert breytir því þó að lausnin sem ríkisstjórnin kynnti á mánudag var sannarlega stór áfangi og mikilvægur til að hindra að slit þrotabúanna hefðu nýja kollsteypu í för með sér. En eftir sem áður hefur engin framtíðarstefna í peningamálum verið Lesa meira
Independent: Hagkerfið sem kom inn úr kuldanum
EyjanÞrjú línurit sem sýna hvernig efnahagur Íslands náði sér að strik eftir að bankamenn voru fangelsaðir og bankar fengu að fara á hausinn – í stað þess að þeim væri bjargað. Þetta er fyrirsögn greinar sem birtist á vef breska dagblaðsins The Independent í dag. Hagkerfið sem kom inn úr kuldanum, er ein millifyrirsögnin í Lesa meira
Frosti og skoðanir hans
EyjanÞingmaðurinn Frosti Sigurjónsson er að mörgu leyti skemmtilegur stjórnmálamaður. Hann er á allt öðrum stað en aðrir pólitíkusar á Íslandi. Stundum er erfitt að átta sig á því hvort Frosti sé til hægri eða vinstri – enda eru mörkin að sumu leyti óljós núorðið. En Frosti er mikið á móti Evrópusambandinu, hugsanlega mætti segja að Lesa meira
Horfin hús við Lækjartorg – og styttan af Kristjáni kóngi
EyjanHér er merkileg ljósmynd frá Lækjartorgi af vefnum Gamlar ljósmyndir, líklega tekin á fyrri hluta sjöunda áratugarins. Sjónarhornið er af blettinum framan við Stjórnarráðið og það er athyglisvert að öll mannvirki á myndinni eru horfin, nema styttan af danska kónginum Kristjáni IX. Yst til vinstri á myndinni er stórhýsið sem hýsti Thomsens magasín og síðar Lesa meira
Bíó Paradís – líka fyrir fatlaða
EyjanÉg hef stundum reynt að leggja Bíó Paradís lið í skrifum hér á vefinn. Ég er sjálfur gamall kvikmyndaáhugamaður og kvikmyndaskríbent – og ég hef sterkar meiningar á því að nauðsynlegt sé að sýna aðrar kvikmyndir en koma úr hinum ameríska meginstraumi. Bíó Paradís hefur sinnt því hlutverki með ágætum undanfarin ár. En fjárhagurinn hefur Lesa meira
Sigmundur verður að læra að sitja á friðarstóli
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson þyrfti að læra að njóta stundarinnar. Ríkisstjórn hans hefur náð mjög góðum áfanga – og það má Sigmundur eiga að hann var einna fyrstur til að færa í tal möguleikana á að ná fé út úr kröfuhöfum bankanna. Hann má semsagt vel við una. Það er meira að segja líklegt að þetta Lesa meira
Loks eitthvað uppörvandi
EyjanEftir fráleita einkavæðingu banka, brjálæðslega efnahagslega óstjórn á fyrsta áratug aldarinnar , hrun fjármálakerfis sem af þessu leiddi, Icesave, klúðurslega afhendingu banka til kröfuhafa, misheppnaðar tilraunir til að breyta stjórnarskrá og kvótakerfi, vandræðagang í kringum ESB-umsókn, einkennilega undirgefni ríkisstjórnar við hagsmunaaðila, skuldaleiðréttingu sem var tæknilega ágætlega útfærð en hafði marga galla – jú, og ýmislegt fleira Lesa meira
