Hinn lítt aðlaðandi Lökke tapar fylgi en verður forsætisráðherra – sókn Danska þjóðarflokksins
EyjanÞað sama gerist í Danmörku og í Bretlandi um daginn. Þegar talið er upp úr kjörkössum kemur í ljós að hægrið hefur meira fylgi en sagði í skoðanakönnunum. Hver sem kann að vera skýringin á því – er fólk kannski hræddara við að gefa sig upp á hægri væng en vinstri væng? Þetta gerist þrátt Lesa meira
Enn ein grísk krísa
EyjanÉg er á leið til Grikklands, ég hef ekki lengur tölu á skiptunum sem ég hef komið þangað. Um tíma, eftir hrun, fór ég með talsvert af evruseðlum til Grikklands, því þá var talið að ríkið kynni að fara á hausinn og allt peningakerfi hætt að virka. Svo fór ég að vera kærulaus og er Lesa meira
Ekki traustvekjandi
EyjanÍ frétt á Vísi í gær kemur fram að Atlantsolía hafi styrkt Samfylkinguna um tvær milljónir. Þessi styrkur var veittur til fulltrúaráðs flokksins, kom semsagt ekki fram í yfirliti yfir styrki til flokksins árið 2006 sem birt var fyrir stuttu. Framkvæmdastjóri flokksins segir í fréttinni að það taki tíma að fá upplýsingar frá „fjölmörgum félögum Lesa meira
Baulað á stúlknakór – óþol gagnvart Sigmundi
EyjanMótmælendur á Austurvelli í dag bauluðu á stúlkur í Graduale-kórnum. Maður les það í fjölmiðlinum Stundinni að það að vera hugsi yfir mótmælum 17. júní sé að taka afstöðu með yfirstéttinni gegn „skrílnum“. Graduale-kórinn er líklega það sem kallast collateral damage á ensku. Mestur var hávaðinn þegar hann söng Hver á sér fegra föðurland eftir Lesa meira
Kópavogsfundurinn, ha?
EyjanKópavogsfundurinn 1851, nei, Guðni, það var Þjóðfundurinn. Kópavogsfundurinn var haldinn 1662 og hann var sannarlega sorglegur því þá undirgengust Íslendingar einveldi Danakonungs. Þetta var tími einveldiskonunga hvarvetna í álfunni. Og sagt var Árni Oddsson lögmaður að hefði grátið þegar hann skrifaði undir eiðstafinn – það kann þó að vera síðari tíma þjóðsaga. Í Kópavogi, rétt Lesa meira
Íslensk heiftrækni
EyjanÍsland gekk í gegnum alls kyns deilur og óáran, en aldrei var þó mótmælt á þjóðhátíðardaginn. Hann var nokkuð friðhelgur. Þá klæddi fólk sig upp í spariföt og fagnaði lýðveldinu. Þetta gerði fólk þótt það væri öskureitt yfir her í landi og síðar brjálæðislegri verðbólgu þar sem allt sparifé brann upp. Líka þegar voru eilífar Lesa meira
Útgjaldaþrýstingur
EyjanUmönnun aldraðra verður ekki bara dýrari, heldur munum við tæplega geta veitt öllu gömlu fólki þá þjónustu sem við teljum að eigi að vera. Fólk mun lifa lengur, fleiri verða aldraðir, það koma á markaðinn fleiri lyf sem framlengja líf fólks. Við munum ekki geta gefið öllum þessi lyf. Opinbert heilbrigðiskerfi mun ekki standa undir Lesa meira
Meikar ekki diff
EyjanÉg verð að viðurkenna að ég næ eiginlega engu sambandi við uppnámið út af íslenskum mannanöfnum. Kannski finnst mér ekki skipta neinu sérstöku máli hvað maður heitir. Maður fær nafn þegar maður er barn, hefur ekkert um það að segja, venst því seinna. Nomina sunt odiosa er latneskur frasi, ég hef reyndar aldrei almennilega skilið Lesa meira
Hið ömurlega sædýrasafn
EyjanÁ vefnum Gamlar ljósmyndir birtist þessi mynd af ísbirni í Sædýrasafninu sem eitt sinn var í Hafnarfirði – langleiðina út undir álver. Þarna voru ýmis dýr í lengri eða skemmri tíma, en ísbirnirnir voru aðalaðdráttaraflið. En margir minnast þessa staðar með hryllingi. Aðbúnaðurinn var afar vondur, eins og reyndar má greina á myndinni. Ísbjörninn er Lesa meira
Vondir kostir í bandarískum forsetakosningum
EyjanÞað er nánast súrrealískt að það verði hugsanlega Hillary Clinton og Jeb Bush sem berjast um forsetastólinn í Bandaríkjunum. Jeb, bróðir fyrrverandi Bandaríkjaforseta og sonur annars forseta. Hillary, eiginkona fyrrverandi forseta. Þetta virkar frumstætt. En svo er náttúrlega það sem er aðalatriði í þessu, það eru peningarnir sem ráða. Þetta fólk á auðvelt með að Lesa meira
