Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér
EyjanFastir pennarFyrir 6 dögum
Þórður Andrésson af ætt Oddaverja snerist gegn Gissuri Þorvaldssyni í átökum Sturlungaaldar á 13du öld. Þessi andstaða Þórðar misheppnaðist hrapallega og var hann handtekinn af Gissuri og tekinn af lífi. Þegar Þórður baðst vægðar og fyrirgefningar sagðist Gissur fyrirgefa honum þegar hann væri dauður. Ég var alinn upp á vinstri sinnuðu heimili. Faðir minn gaf Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum
EyjanFastir pennarFyrir 1 viku
Á tólftu öld var Jón Loftsson Oddaverji valdamesti maður landsins. Hann naut óskoraðs álits bæði meðal samherja og óvina. Jón var fenginn til að leysa flókin deilumál annarra höfðingja þar sem enginn efaðist um vit hans og stjórnkænsku. Hann andaðist 1197 en enginn sona hans var sjálfgefinn arftaki. Oddaverjar voru næstu áratugina foringjalausir en öðrum Lesa meira