Nýtt í bókahillunni: Frábærar frumraunir og gamalreyndir spennusagnakonungar
29.06.2018
Nýtt í bókahillunni: Bækur þessarar viku eru þrjár frumraunir frá frændum okkar á Norðurlöndum, bækur sem koma út á íslensku í þessari viku. Og tvær bækur á ensku eftir vinsælustu spennusagnameistara heims. Frábærar frumraunir Örlagasaga um vináttu og minningar: Frá vinum okkar Svíum kemur Rauða minnisbókin, frumraun fjölmiðlakonunnar Sofiu Lundberg. Fjallar hún um hina 96 Lesa meira