fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

Nýlistasafnið

Tvöföld sýningaropnun í Nýlistasafninu: Kolbeinn Hugi og Bjarki Bragason

Tvöföld sýningaropnun í Nýlistasafninu: Kolbeinn Hugi og Bjarki Bragason

Fókus
14.01.2019

Fimmtudaginn 17. janúar opna tvær fyrstu sýningar ársins í Nýlistasafninu. Einkasýningar listamannanna Kolbeins Huga og Bjarka Bragasonar sem báðar eru staðsettar í sýningarsal Nýlistasafnsins í Marshallhúsinu og bergmála sín á milli. Báðar rannsaka þær samband okkar við umhverfið, fólk og hluti í fortíð og nútíð en listamennirnir nálgast viðfangsefnið út frá ólíkum sjónarhornum og aðferðum. Með Lesa meira

Rými listamanna – Samtal um frumkvæði listamanna

Rými listamanna – Samtal um frumkvæði listamanna

Fókus
06.11.2018

Rými Listamanna, Samtal um frumkvæði listamanna fer fram í Nýlistasafninu laugardaginn 10 nóvember kl 10- 17 í Marshallhúsinu. Þar sem takmarkaður fjöldi er á málþingið, þarf að tilkynna þátttöku á nylo(at)nylo.is fyrir 8. nóvember. Athugið að flest erindi á málþinginu eru á íslensku fyrir utan innlegg Mark Cullen sem verður á ensku. Rými listamanna býður uppá samtal um frumkvæði Lesa meira

Listamannaspjall með Detel Aurand og Claudia Hausfeld – Unnur Jökulsdóttir með upplestur

Listamannaspjall með Detel Aurand og Claudia Hausfeld – Unnur Jökulsdóttir með upplestur

Fókus
11.10.2018

Nýlistasafnið býður í kvöld kl. 20 til útgáfuhófs bókarinnar We are Here eftir Detel Aurand í Marshallhúsinu. Í tilefni útgáfunnar ræðir Claudia Hausfeld við Detel Aurand um verk hennar og Unnur Jökulsdóttir les upp úr We are Here. Listamannaspjallið mun fara fram á ensku. Í tengslum við útgáfuna má sjá örsýningu á verkum Detel Aurand í anddyri Nýlistasafnsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af