fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Nýja IRA

Nýja IRA biðst afsökunar á morðinu á blaðakonunni Lyra McKee

Nýja IRA biðst afsökunar á morðinu á blaðakonunni Lyra McKee

Pressan
23.04.2019

Samtökin Nýja IRA (The New IRA) hafa beðist afsökunar á morðinu á norður-írsku blaðakonunni Lyra McKee í Londonderry á fimmtudagskvöldið. Hún var að fylgjast með óeirðum þegar hún var skotin í höfuðið. Hún var strax flutt á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hennar. Sky-fréttastofan segir að í yfirlýsingu, sem Nýja IRA sendi til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af