Vonar að Sigríður Margrét sé ekki bara „Ný föt – sama röddin“
Eyjan11.11.2023
Náttfari á Hringbraut gerir alvarlegar athugasemdir við að ekki sé hægt að merkja að nýtt fólk sé komið stafninn hjá Samtökum atvinnulífsins í nýjum pistli á Hringbraut. Eins og oft áður er það Ólafur Arnarson sem mundar pennann fyrir Náttfara. Ólafur rifjar upp fræg ummæli Björgvins Halldórssonar, þegar hann sá Karl Örvarsson í nýjum fötum Lesa meira