fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Nutella

Himnesk Nutella-ostakaka: Jólalegur eftirréttur sem þarf ekki að baka

Himnesk Nutella-ostakaka: Jólalegur eftirréttur sem þarf ekki að baka

Matur
20.12.2018

Það er ekki öllum gefið að treysta sér í bakstur á jólum, en hér fylgir uppskrift að unaðslegum eftirrétti sem þarf ekki einu sinni að baka. Nutella-ostakaka Botn – Hráefni: 1 1/2 bolli hafrakex, fínmalað 2 msk púðursykur 1/2 tsk vanillusykur smá salt 7 msk smjör, brætt Aðferð: Blandið öllum hráefnum mjög vel saman og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af