fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Novator Partners LLP

Síleskt farsímafyrirtæki Björgólfs Thors óskar eftir greiðslustöðvun

Síleskt farsímafyrirtæki Björgólfs Thors óskar eftir greiðslustöðvun

Eyjan
01.04.2024

Síleska farsímafyrirtækið WOM, sem er að stærstum hluta í eigu Novator – fjárfestingafyrirtækis Björgólfs Thors Björgólfssonar og viðskiptafélaga hans, hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum í Bandaríkjunum. Beiðnin, sem heyrir undir svokallaðan kafla 11,  var lögð fram í Delaware-fylki en hún kemur í kjölfar þess að fyrirtækinu mistókst að endurfjármagna lán upp á 348 milljónir bandaríkjadali, um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af