Atli frá Norwich til Fredrikstad
433Sport26.08.2019
Atli Barkarson 18 ára gamall varnarmaður hefur gengið í raðir Fredrikstad í Noregi frá Norwich. Atli gerir samning við Fredrikstad út árið 2019 en með möguleika á að framlengja dvölina. Þessi öflugi drengur yfirgaf uppeldisfélag sitt Völsung árið 2017 og fór til Norwich, hann fer nú til Noregs. Atli hefur spilað fyrir U17, U18 og Lesa meira