fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Nord Stream

CIA sagði Úkraínumönnum að skemma ekki Nord Stream

CIA sagði Úkraínumönnum að skemma ekki Nord Stream

Fréttir
14.06.2023

Bandaríska leyniþjónustan (CIA) varaði Úkraínumenn við því að vinna skemmdarverk á Nord Stream gasleiðslunni í Eystrasalti. Það var gert eftir að leyniþjónustu hollenska hersins (MIVD) bárust upplýsingar frá ónefndum heimildarmanni í Úkraínu um að til stæði að vinna skemmdarverk á leiðslunni. MIVD kom þeim upplýsingum áleiðis til CIA sem í kjölfarið kom þeim skilaboðum til Lesa meira

Versti grunur Svía staðfestur

Versti grunur Svía staðfestur

Fréttir
07.10.2022

Eftir rannsókn sænsku öryggislögreglunnar, Säpo, á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti hefur versti grunur hennar verið staðfestur. Í fréttatilkynningu frá Säpo segir að grunur hafi leikið á að skemmdarverk hafi verið unnin á gasleiðslunum og það hafi nú verið staðfest. „Eftir vettvangsrannsókn getur Säpo staðfest að sprengjur sprungu við Nord Stream 1 og 2 í sænskri efnahagslögsögu. Þetta olli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af