fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

No borders

Ásmundur ósáttur við stanslaus mótmæli við Alþingishúsið – Herferð hafin gegn fjölskyldufyrirtæki dómsmálaráðherra

Ásmundur ósáttur við stanslaus mótmæli við Alþingishúsið – Herferð hafin gegn fjölskyldufyrirtæki dómsmálaráðherra

Fréttir
19.03.2024

Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti í ræðu á Alþingi fyrr í dag yfir mikilli óánægju með reglulega veru mótmælenda við Alþingishúsið undanfarið. Munu þessir mótmælendur vera einna helst að krefjast þess að tekið verði á móti fleiri Palestínumönnum hér á landi sem fengið hafa dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Samtökin No-Borders sem hafa barist um nokkra Lesa meira

Björn Bjarnason ber af sér sakir og gagnrýnir Steingrím: „Aumari geta viðbrögðin varla orðið“

Björn Bjarnason ber af sér sakir og gagnrýnir Steingrím: „Aumari geta viðbrögðin varla orðið“

Eyjan
19.03.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, var gagnrýndur í gær fyrir að líkja hælisleitendum sem við bakteríur og gefa þau skilaboð að þeir væru skítugir og hættulegir. Var Björn kallaður ýmsum illum nöfnum og skrif hans sögð „viðbjóðsleg“. Tengist umræðan mótmælum No borders hópsins á Austurvelli, sem berjast fyrir bættum aðbúnaði og réttindum hælisleitenda. Hefur hópurinn Lesa meira

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Eyjan
19.03.2019

Undanfarna daga hafa No borders samtökin mótmælt á Austurvelli. Hafa mótmælin vakið hörð viðbrögð í samfélaginu og skiptist fólk í tvær fylkingar að því er virðist; sumum blöskra aðferðirnar og vilja senda hælisleitendur til síns heima, meðan aðrir sýna málstað þeirra samúð. Meðal krafna samtakanna er að leggja niður „flóttamannabúðirnar“ að Ásbrú í Reykjanesbæ. Á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af