Björn Bjarnason ber af sér sakir og gagnrýnir Steingrím: „Aumari geta viðbrögðin varla orðið“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, var gagnrýndur í gær fyrir að líkja hælisleitendum sem við bakteríur og gefa þau skilaboð að þeir væru skítugir og hættulegir. Var Björn kallaður ýmsum illum nöfnum og skrif hans sögð „viðbjóðsleg“. Tengist umræðan mótmælum No borders hópsins á Austurvelli, sem berjast fyrir bættum aðbúnaði og réttindum hælisleitenda. Hefur hópurinn Lesa meira
Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir
EyjanUndanfarna daga hafa No borders samtökin mótmælt á Austurvelli. Hafa mótmælin vakið hörð viðbrögð í samfélaginu og skiptist fólk í tvær fylkingar að því er virðist; sumum blöskra aðferðirnar og vilja senda hælisleitendur til síns heima, meðan aðrir sýna málstað þeirra samúð. Meðal krafna samtakanna er að leggja niður „flóttamannabúðirnar“ að Ásbrú í Reykjanesbæ. Á Lesa meira