fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Njósnari

Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar reyndi að myrða bandarískan njósnara

Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar reyndi að myrða bandarískan njósnara

Pressan
30.10.2023

Joshua Bowles er fyrrverandi starfsmaður GCHQ sem er ein af leyniþjónustustofnunum Bretlands. Hann hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir að reyna að myrða bandarískan njósnara. Hvati árásarinnar, sem var framin í mars síðastliðnum, er sagður hafa verið stjórnmálalegs eðlis og snúið einkum að reiði hans gagnvart vinnuveitanda sínum og konum. GCHQ sér einkum Lesa meira

Njósnarinn sem unni náttúrunni og gaf konum tækifæri

Njósnarinn sem unni náttúrunni og gaf konum tækifæri

Pressan
22.08.2023

Bretinn Charles Henry Maxwell Knight, sem var þekktur undir nafninu Maxwell Knight, fann ekki almennilega fjölina sína í lífinu fyrr en hann gerðist njósnari. Hann reyndist afar frambærilegur í því starfi og hefur oft verið talin ein helsta fyrirmyndin að persónunni M, yfirmanni James Bond í sögunum um þennan þekktasta njósnara Bretaveldis. Knight fæddist á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af