fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Njarðvík

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Reykjanesbær léttir fjárhagslegar byrðar körfuboltans í bænum

Fréttir
19.05.2024

Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á reglulegum fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að verða við beiðni körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og styrkja deildina vegna rekstrarerfiðleika hennar. Ákveðið var að verða við beiðninni meðal annars á þeim forsendum að körfuknattleiksdeild hins íþróttafélagsins í bænum, Keflavíkur, hafði áður fengið styrk frá bæjaryfirvöldum. Fram kemur í fundargerð fundar bæjarráðs að körfuknattleiksdeild Njarðvíkur verði Lesa meira

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“

Fréttir
15.05.2024

Birst hafa á samfélagsmiðlum myndir af fjölda brotinna sæta í áhorfendastúku í N1-höllinni á Hlíðarenda í Reykjavík, heimavelli Vals. Er fullyrt að myndirnar séu teknar á svæði sem stuðningsmenn Njarðvíkur sátu á þegar oddaleikur liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi. Njarðvík leiddi leikinn lengi vel en Valur seig fram úr Lesa meira

Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki

Körfuboltakona og körfuboltakarl sem hlotið hafa dóma fyrir líkamsárás komu til Íslands-Annað þeirra sent burt hitt ekki

Fréttir
15.10.2023

Á þessari leiktíð og þeirri síðustu fengu tvö íslensk íþróttafélög bandaríska leikmenn til að leika með meistaraflokkum félaganna í körfubolta, sem hafa hlotið dóma í heimalandi sínu fyrir líkamsárás. Samningi við annan leikmanninn, sem er karlkyns, var sagt upp en hitt félagið hefur gefið það út að leikmaður þess, sem er kvenkyns, muni leika áfram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af