fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Nikki Darke

Dæmdur í fangelsi fyrir undarlegar kynlífsathafnir í neðanjarðarlestum

Dæmdur í fangelsi fyrir undarlegar kynlífsathafnir í neðanjarðarlestum

Pressan
19.12.2021

„Fólkið sem borgar vill sjá þetta,“ sagði Nikki Darke þegar hann var spurður hvernig efni hann birti á OnlyFans. Áskrifendur höfðu greitt honum fyrir að taka upp undarlegar kynlífsathafnir í neðanjarðarlestum í Lundúnum. Samkvæmt frétt Sky News þá birti Nikki Darke, 37 ára, myndbönd á OnlyFans af sjálfum sér undir dulnefni. Á þessum upptökum sást hann viðhafa undarlegar kynlífsathafnir, að minnsta kosti í augum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af