fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Neysluvatnslögn

Bæjaryfirvöld segja Vestmannaeyingum að vera við öllu búnir

Bæjaryfirvöld segja Vestmannaeyingum að vera við öllu búnir

Fréttir
28.11.2023

Eins og greint var frá fyrr í morgun hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir hættustigi Almannavarna vegna mikilla skemmda á neysluvatnslögninni sem liggur til Vestmannaeyja. Sjá einnig: Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja Í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum segir að það komi auðvitað óþægilega við alla íbúa þegar þær aðstæður skapist að flytja þurfi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af