Vestmannaeyjabæ neitað um endurgreiðslu vegna skemmda á einu neysluvatnslögn bæjarins
FréttirYfirskattanefnd hefur staðfest synjun ríkisskattstjóra á beiðni Vestmannaeyjabæjar um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna viðgerðar á neysluvatnslögn bæjarins eftir að miklar skemmdir urðu á henni. Vísa skattayfirvöld til þess að viðgerð af þessu tagi flokkist ekki undir björgunarstörf vegna náttúruhamfara og almannavarna. Í nóvember 2023 varð tjón á neysluvatnslögn Eyjamanna þegar akkeri fiskiskipsins Hugins VE festist Lesa meira
Bæjaryfirvöld segja Vestmannaeyingum að vera við öllu búnir
FréttirEins og greint var frá fyrr í morgun hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir hættustigi Almannavarna vegna mikilla skemmda á neysluvatnslögninni sem liggur til Vestmannaeyja. Sjá einnig: Hættustigi lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn Vestmannaeyja Í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum segir að það komi auðvitað óþægilega við alla íbúa þegar þær aðstæður skapist að flytja þurfi Lesa meira
