Orðið á götunni: Stóra Miðflokksfléttan
EyjanFyrir 2 vikum
Í vikunni kom í ljós hvers vegna Bergþór Ólason sagði af sér sem þingflokksformaður Miðflokksins um síðustu helgi. Hann ætlar að bjóða sig fram til varaformanns flokksins. Orðið á götunni er að vart hefði Bergþór tekið þessa ákvörðun öðruvísi en með bæði vitund og vilja Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, enda eru þeir nánir samstarfsmenn og í Lesa meira
Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr
Eyjan09.07.2025
Orðið á götunni er að full þörf sé að hafa virkt eftirlit með því hvort þingmenn á hinu háa Alþingi vinni fyrir kaupinu sínu. Samkvæmt lögum ber alþingismönnum að mæta í vinnuna þegar þing en í 1. mgr. 65. gr þingskapalaga segir: „Skylt er þingmönnum að sækja alla þingfundi nema nauðsyn banni. Forföll skal tilkynna Lesa meira