fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Nagladekk

Óttar Guðmundsson skrifar: Naglaskömm

Óttar Guðmundsson skrifar: Naglaskömm

EyjanFastir pennar
11.11.2023

Jóhanna kona mín keypti fjögur nagladekk undir bílinn á dögunum enda sér hún um slík verk á heimilinu. Ég vinn úti á landi einn dag í viku og henni fannst öruggast að ég væri á nöglum í þeim ferðum. Þetta höfum við alltaf gert og farið óhrædd út á flughálan Krýsuvíkurveginn eða illa færa Holtavörðuheiði. Lesa meira

Óþarfi að nota nagladekk í Reykjavík segir borgin

Óþarfi að nota nagladekk í Reykjavík segir borgin

Fréttir
11.11.2021

Reykjavíkurborg telur sig veita það góða vetrarþjónustu að óþarfi sé að aka á nagladekkjum innan borgarmarkanna og auk þess séu dekk orðin það góð að nagladekk séu barn síns tíma. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við teljum okkur vera með það góða vetrarþjónustu og þróun dekkja hefur verið þannig að þetta er bara Lesa meira

Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk

Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk

Eyjan
28.06.2021

Þann 12. júní síðastliðinn samþykkti aðalfundur Landverndar ályktun um að gjaldskylda verði tekin upp fyrir notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu. Skoraði Landvernd á sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að taka upp gjaldskyldu fyrir nagladekk. Það geta þau hins vegar ekki gert því þau hafa ekki heimild til þess samkvæmt umferðarlögum. Valdið liggur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af