Annar Miðflokksmaður vanhæfur – „Pólitískt ofbeldi“
Fréttir04.09.2023
Miðflokksmanninum Hannes Karl Hilmarsson var gert að víkja af fundi Múlaþings þegar verið var að ræða skipulagsbreytingu vegna Fjarðaheiðargangna í morgun. Hann er annar fulltrúi flokksins sem er vanhæfur í málinu og lýsti ákvörðuninni sem „þöggun“ og „pólitísku ofbeldi“ af hálfu meirihlutans. Hannes Karl situr sem áheyrnarfulltrúi flokksins í umhverfis og framkvæmdaráði. Á síðasta fundi Lesa meira