Mæðgin hittust á ný eftir áratuga aðskilnað
Pressan29.08.2023
Fyrir um 10 dögum hitti 42 ára gamall maður í Chile blóðmóður sína í fyrsta sinn síðan hann var ungabarn. Hún hafði staðið í þeirri trú að sonur hennar hefði látist en honum hafði í raun verið rænt og í kjölfarið seldur til ættleiðingar án þess að móðir hans væri spurð leyfis. Mál þeirra er Lesa meira