fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025

Miss Universe

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Fegurðardrottningin Lilja Sif Pétursdóttir, 21 árs, var nýlega krýnd Miss Supranational Europe 2025 í Póllandi í lok júní. Hún hlaut einnig glæsilega titilinn Miss Photogenic 2025, en sá titill er veittur þeim keppanda sem þykir skara fram úr fyrir framan myndavélina. Við ræddum við Lilju um keppnina, fegurðardrottningarlífið, framtíðina og fleira. Hver er Lilja Sif? Lesa meira

Ringulreið rétt áður en Lilja Sif steig á svið Miss Universe – „Svona á ekki að geta gerst“

Ringulreið rétt áður en Lilja Sif steig á svið Miss Universe – „Svona á ekki að geta gerst“

Fókus
17.11.2023

Fegurðardrottningin Lilja Sif Pétursdóttir keppti í forkeppni Miss Universe aðfaranótt fimmtudags. Hún stóð sig frábærlega og geislaði á sviðinu, en það sem áhorfendur vissu ekki er að stuttu áður en hún steig á svið var aldeilis ringulreið. Teymið sem sér um keppnina – sem fer fram í El Salvador í ár – týndi síðkjól Lilju Lesa meira

Sjáðu Elísabet Huldu sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe

Sjáðu Elísabet Huldu sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe

Fókus
14.05.2021

Fegurðardrottningin Elísabet Hulda Snorradóttir er um þessar mundir að taka þátt í Miss Universe í Miami. Í gærkvöldi gengu þátttakendur á svið og sýndu „þjóðbúninga“ sína. Við erum ekki að tala um hefðbundinn íslenskan þjóðbúning. Búningur Elísabetar er innblásinn af norðurljósunum. Hún var stórglæsileg á sviðinu og það geislaði af henni.   View this post Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af