fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025

mislingar

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Pressan
15.02.2019

Samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni WHO létust 136.000 af völdum mislinga á síðasta ári. Í Evrópu voru mislingatilfellin 15 sinnum fleiri en 2016. Katherine O‘Brien, yfirmaður ónæmismála og bólusetninga hjá WHO, segir að gögn stofnunarinnar sýni ótvíræða aukningu mislingatilfella, þetta eigi við í öllum heiminum. Hún segir að bráðabirgðatölur bendi til að tilfellunum hafi fjölgað um Lesa meira

Segja faraldurinn hörmungar – Fólk hefur gleymt alvarleikanum

Segja faraldurinn hörmungar – Fólk hefur gleymt alvarleikanum

Pressan
06.02.2019

Mislingafaraldur herjar nú á Washington í Bandaríkjunum. Heilbrigðisyfirvöld meta stöðuna sem svo að hér sé um heilbrigðishörmungar að ræða. En samt sem áður bætist sífellt við þann hóp foreldra sem vilja ekki láta bólusetja börn sín. Hugsanlega telja sumir að faraldrar á borð við þennan heyri sögunni til og taki hættuna því ekki alvarlega. Lítill Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af