fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

minkar

Skamma Norðurþing fyrir niðurskurð í refa og minkaveiði – Veiði í Laxá í hættu

Skamma Norðurþing fyrir niðurskurð í refa og minkaveiði – Veiði í Laxá í hættu

Fréttir
09.12.2023

Búnaðarfélag Norður-Þingeyinga hefur miklar áhyggjur af „hressilegum niðurskurði“ Norðurþings til refa og minkaveiði. Sauðfjárbændur verði fyrir búsifjum og ein frægasta laxveiðiá landsins sé í hættu. Félagið sendi bréf til sveitarstjórnar Norðurþings þann 30. nóvember síðastliðinn. Er þar lýst miklum áhyggjum af breyttri stefnu Norðurþings varðandi meindýraeyðingu á svæðinu. „Breytingin birtist í því að skorið er hressilega Lesa meira

Minkurinn eytt meira en helmingi af æðarvarpinu í Brokey

Minkurinn eytt meira en helmingi af æðarvarpinu í Brokey

Fréttir
14.10.2023

Æðarfuglinn hefur betri varnir gegn refnum en minknum. Minkurinn hefur drepið um 60 prósent af æðarvarpinu í Brokey á Breiðafirði. Í nálægri Purkey hafði refurinn engin teljandi áhrif á stofninn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn vísindamanna við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi og stofnunarinnar IGB í Berlín í Þýskalandi. Vísindamennirnir notuðu gögn frá þeim fjölskyldum sem hafa tínt Lesa meira

Refa og minkaveiðimenn ósáttir við skottgjaldið – „Minkurinn drepur allt sem hann nær í“

Refa og minkaveiðimenn ósáttir við skottgjaldið – „Minkurinn drepur allt sem hann nær í“

Fréttir
17.09.2023

Refa- og minkaveiðimenn eru ósáttir við sín kjör. Viðmiðunarskottgjald hefur haldist óbreytt um áratuga skeið og veiðimenn fá oft ekki einu sinni upp í bensínkostnað. „Það er mikill tími sem liggur að baki hverju dýri,“ segir Garðar Páll Jónsson sem er nýr formaður Bjarmalands, félags refa- og minkaveiðimanna. Viðmiðunarverð Umhverfisstofnunar er 7 þúsund krónur fyrir Lesa meira

Minkar ollu stórtjóni

Minkar ollu stórtjóni

Pressan
29.07.2023

Norska ríkisútvarpið ræddi í dag við mann að nafni Åge Frisak en minkar hafa í síauknum mæli angrað hann og fjölskyldu hans. Þetta náði nýjum hæðum síðastliðinn vetur þegar minkar ollu tjóni á sumarbústað fjölskyldunnar og varð kostnaðurinn 100.000 norskar krónur (tæplega 1,2 milljónir íslenskra króna). Sumarbústaðurinn stendur við Åbyfjörð í syðsta hluta Noregs og hefur Lesa meira

Sérfræðingar segja að minkabú séu gróðrarstía stökkbreytinga hjá kórónuveirum

Sérfræðingar segja að minkabú séu gróðrarstía stökkbreytinga hjá kórónuveirum

Pressan
11.11.2020

Þessa dagana takast danskir stjórnmálamenn og lögspekingar á um hvort ríkisstjórninni sé heimilt að láta aflífa alla minka í minkabúum landsins til að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Fundist hefur stökkbreytt afbrigði af veirunni sem barst í fólk frá minkum og er óttast að þetta afbrigði sé ónæmt fyrir þeim bóluefnum sem verið er að Lesa meira

Prófessor segir að Danmörk geti orðið nýtt Wuhan

Prófessor segir að Danmörk geti orðið nýtt Wuhan

Pressan
06.11.2020

Þegar danska ríkisstjórnin tilkynnti á miðvikudaginn að aflífa eigi alla minka í minkabúum landsins vegna kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, brá mörgum í brún. Ástæðan fyrir þessum hörðu aðgerðum er að veiran getur og hefur borist úr minkum í fólk í stökkbreyttu formi. Þessi stökkbreyting veldur því að fólk myndar ekki mótefni gegn veirunni og hún gerir Lesa meira

Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka

Danir óttast að stökkbreytt kórónuveira geti gert bóluefni gagnslaust – Lóga 1,5 milljónum minka

Pressan
14.10.2020

Dönsk stjórnvöld ætla að láta lóga 1,5 milljónum minka í tugum minkabúa í landinu. Kórónuveirusmit hafa komið upp í mörgum búum á síðustu vikum og óttast yfirvöld að minkabúin breytist í „veiruverksmiðjur“ sem muni draga úr gagnsemi bóluefna gegn veirunni þegar þau verða tilbúin til notkunar. Minkarnir eru smitaðir af sérstöku afbrigði veirunnar en sama Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð