fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025

miðborgin

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að setja hús í eigu borgarinnar á sölu. Húsið er 131,6 fermetri og stendur við Bergþórugötu 20 í miðborginni. Húsinu fylgir hins vegar leigusamningur en það hefur verið í útleigu til samtakanna Andrými frá 2019 en óhætt er að segja að leigan sé mjög hagstæð fyrir samtökin miðað við stærð og Lesa meira

Hóf framkvæmdir eftir jákvæða umsögn frá Reykjavíkurborg en síðan kom annað hljóð í strokkinn

Hóf framkvæmdir eftir jákvæða umsögn frá Reykjavíkurborg en síðan kom annað hljóð í strokkinn

Fréttir
31.05.2025

Húseigandi í miðborg Reykjavíkur hefur kært synjun borgarinnar á umsókn um leyfi til að breyta húsinu úr íbúðarhúsnæði í gististað, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, en upphaflega var tekið jákvætt í erindið og hóf eigandinn þá þegar nauðsynlegar framkvæmdir. Í kærunni er einnig vísað til þess að sams konar leyfi hafi verið veitt vegna hússins Lesa meira

Varar kattaeigendur í miðbænum við „helvítis ónytjungi“ sem hefur illt í hyggju

Varar kattaeigendur í miðbænum við „helvítis ónytjungi“ sem hefur illt í hyggju

Fréttir
14.03.2025

Kona varar kattaeigendur í miðbænum við manni sem hún sá vera að setja harðfisk á gatnamót í miðbænum. „Ég vil vara kattaeigendur í miðbænum við að það er einhver helvítis ónytjungur að planta harðfiski á mitt hringtorgið á gatnamótum Freyjugötu og Baldursgötu.“  Um er að ræða gatnamót Baldursgötu og Þórsgötu, en líklegt er að konan Lesa meira

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fréttir
21.02.2025

Íbúi í miðborginni lýsti yfir óánægju sinni með ónæði þar allan sólarhringinn. Ferðamenn valdi hávaða með banki í hús, og geri, auk Íslendinga, þarfir sínar á lóðum, sérstaklega um helgar, auk þess að vera með fylleríshávaða. Síðan taki ekki betra við um miðjar nætur þegar hreinsitækin og ferðamenn með töskur fari á stjá. Það besta, Lesa meira

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa

Fréttir
10.01.2025

Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulagstillögu sem heimilar að núverandi húsi á lóðinni við Njarðargötu 61 í miðborginni verði breytt í þriggja hæða fjölbýlishúss og byggingarmagn á lóðinni þar með aukið. Sitt hvoru megin við lóðina eru Lokastígur og Skólavörðustígur en íbúar í næstu húsum við lóðina hafa gert athugasemdir við fyrirhugaðar framkvæmdir og andmælt þeim ekki Lesa meira

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Fréttir
22.11.2024

Nokkuð sjaldséð eining kemur fram í fundargerð borgarráðs Reykjavíkur frá því í gær en algengara er að í fundargerðunum komi fram ágreiningur. Voru fulltrúar allra flokka nokkurn veginn sammála um að það sé slæmt að menningarstarfsemi þurfi sífellt að víkja fyrir hótel- og gistiþjónustu í miðborginni. Flokkarnir hörmuðu þetta þó mismikið og harmurinn var ekki Lesa meira

Fyrirtæki greiða ekkert fyrir skilti á gangstéttum miðborgarinnar eða hvílustæði

Fyrirtæki greiða ekkert fyrir skilti á gangstéttum miðborgarinnar eða hvílustæði

Fréttir
17.11.2024

Í byrjun október birti DV frétt um skemmdir ungmennis á frístandandi búðarskilti á Skólavörðustíg. Umræða hafði skapast um myndbandið í íbúahópi miðborgarinnar og snerust margar athugasemdir um hvað slík skilti væru að gera á gangstéttum, og töldu netverjar skiltin hamla því að gangandi vegfarendur kæmust leiðar sinnar.  Sjá einnig: Skemmdir ungmennis á auglýsingaskilti í miðbænum Lesa meira

Skemmdir ungmennis á auglýsingaskilti í miðbænum vekja úlfúð

Skemmdir ungmennis á auglýsingaskilti í miðbænum vekja úlfúð

Fréttir
09.10.2024

Myndband af ungmennum, þar sem eitt þeirra traðkar á og skemmir frístandandi búðarskilti á Skólavörðustíg hafa vakið upp umræðu í íbúahópi miðborgarinnar.  „Af hverju þurfa krakkar að vera með svona óþarfa skemmdir?!“ segir við myndband sem birt er í hópnum í gær. Í myndbandinu sem er úr öryggismyndavél verslunar má sjá nokkur ungmenni ganga fram Lesa meira

Fáir vilja flytja í Miðborgina

Fáir vilja flytja í Miðborgina

Fréttir
09.11.2022

Það er lítill áhugi á að búa í Miðborginni nema hjá fólki sem býr þar eða í nærliggjandi hverfum. Flestir vilja búa í úthverfum höfuðborgarsvæðisins og á þéttbýlisstöðum sem eru í innan við klukkutíma radíus frá Reykjavík. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Þóroddi Bjarnasyni, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af