Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
EyjanFastir pennarÍ gær
Nú styttist í jólin og vel fer á að rifja upp deiluna um jólatréð í Kokkedal í Danmörku í desember 2012. Í bænum er hverfið Egedalsvænge. Um er að ræða þyrpingu fjölbýlishúsa með sameiginlegt hverfisráð. Ráðið tekur ýmsar ákvarðanir meðal annars um opin svæði sem í hverfinu eru. Stjórn ráðsins er kosin af íbúum í Lesa meira
