fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024

menningararfur

Óttar Guðmundsson skrifar: Veröld sem var

Óttar Guðmundsson skrifar: Veröld sem var

EyjanFastir pennar
06.04.2024

Stórir hópar Íslendinga heimsækja Færeyjar á hverju sumri til að taka þátt í Ólafsvöku. Eyjarskeggjar klæðast þjóðbúningum og þyrpast út á götur og torg, læsa saman höndum og dansa færeyska dansa. Forsöngvari leiðir sönginn og dansinn en allir taka undir í viðlaginu. Þórshöfn er sérlega yndisleg borg þar sem gömlu húsin hafa verið varðveitt og Lesa meira

Pútín heimilar hernum að stela úkraínskum listaverkum og menningararfi

Pútín heimilar hernum að stela úkraínskum listaverkum og menningararfi

Fréttir
02.11.2022

Samkvæmt tilskipun sem Vladímir Pútín, Rússlandsforseti, hefur skrifað undir fá rússneskar hersveitir heimild til að „fjarlægja“ úkraínsk listaverk og menningararf frá þeim svæðum sem Rússar hafa „innlimað“. The Art Newspaper skýrir frá þessu og líkir framferði Rússa við þjófnað nasista á listaverkum í hernumdum löndum í síðari heimsstyrjöldinni. Úkraínskir fjölmiðlar segja að Rússar hafi nú síðast tekið listaverk úr söfnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af