fbpx
Mánudagur 15.desember 2025

Menning

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Fókus
10.10.2025

Leiksýningin Hamlet verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins þann 31. október næstkomandi. Í tilefni af því ætla leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir og aðalleikari, Sigurbjartur Sturla Atlason, sem fer með hlutverk sjálfs Hamlets prins af Danmörku, að mæta í Leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Kringlunni mánudaginn 13. október klukkan 17:30 og segja frá sýningunni.  Í framhaldi af því Lesa meira

Óstjórnleg eyðsla, átröskun og „snobb“ Wintour – Kryddpían opnar sig upp á gátt í þáttaröð Netflix

Óstjórnleg eyðsla, átröskun og „snobb“ Wintour – Kryddpían opnar sig upp á gátt í þáttaröð Netflix

Pressan
09.10.2025

Victoria Beckham hefur afhjúpað hvernig óstjórnleg útgjöld, sú staðreynd að enginn sagði nei við hana, keyrði næstum tískulínu hennar í gjaldþrot og setti álag á hjónaband hennar. Eiginmaður hennar, knattspyrnugoðsögnin David Beckham, viðurkennir að hann hafi haft miklar áhyggjur þegar vörumerkið Victoria Beckham safnaði upp skuldum, „tugir milljóna í tapi,“ segir Victoria í heimildaþáttunum, Victoria. Lesa meira

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd

Þegar mamma mín dó – Einlæg og persónuleg frásögn af sorg, söknuði og sektarkennd

Fókus
04.10.2025

Bókin Þegar mamma mín dó er nýjasta bók Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttir. Sigrún hefur  starfað við háskólakennslu og sýningarstjórn um árabil. Hún hefur áður sent frá sér fjölda bóka um listir, menningu og söguleg efni, sem og skáldsögur.  Þegar mamma mín dó er persónuleg saga Sigrúnar, einlæg lýsing höfundar á þeirri sáru reynslu að fylgja dauðvona Lesa meira

„Sólin var vitni hafði mikil áhrif því hún opnaði fyrir mér heim glæpasögunnar“

„Sólin var vitni hafði mikil áhrif því hún opnaði fyrir mér heim glæpasögunnar“

Fókus
04.10.2025

Ragnar Jónasson lögfræðingur hóf glæpasöguferilinn sautján ára gamall með því að þýða bækur bresku glæpadrottningarinnar Agöthu Christie, alls fjórtán talsins, áður en hann sneri sér að því að skrifa eigin bækur. Fyrsta bók hans, Fölsk nóta, kom út árið 2009, og alls eru bækurnar orðnar fimmtán. Sú sextánda kemur út þriðjudaginn 7. október, Emilía. Þar Lesa meira

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“

Fókus
27.09.2025

Bergrún Íris Sævarsdóttir, myndhöfundur og barnabókahöfundur, gaf út sína fyrstu bók Vinur minn, vindurinn haustið 2014 og var bókin tilnefnd til Fjöruverðlaunanna og Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Síðan þá hefur Bergrún Íris skrifað fjölda barnabóka og myndlýst sínar eigin bækur, sem og annarra höfunda. Hún hefur einnig myndlýst námsefni, haldið einkasýningar og tekið þátt í Lesa meira

O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama

O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama

Fókus
23.09.2025

O (Hringur), með Ingvar E. Sigurðsson í aðalhlutverki, var að hljóta aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama sem er mikilvægasta kvikmyndahátíðin á Norðurlöndunum fyrir stutt- og heimildarmyndir. Úrskurður dómnefndarinnar var svohljóðandi: „Knúin áfram af stórkostlegum leik, verðlaunamyndin heillaði okkur strax frá upphafi með viðkvæmri kvikmyndatöku sem nær að vera nærri aðalpersónu myndarinnar án þess að Lesa meira

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London

Fókus
23.09.2025

Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur og pistlahöfundur hefur verið búsett í London um árabil eða frá árinu 2002. Pistlar Sifjar, sem birst hafa í Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og nú reglulega í Heimildinni, hafa jafnan vakið athygli, enda beittir á málefni samtímans. Sif hefur gefið út nokkrar bækur fyrir börn og ungmenni, síðast Banvæn snjókorn árið 2021, sem Lesa meira

„Ég mæli alltaf með henni við útlendinga, svo þeir skilji eitthvað í okkur“

„Ég mæli alltaf með henni við útlendinga, svo þeir skilji eitthvað í okkur“

Fókus
21.09.2025

Skúli Sigurðsson, rithöfundur og lögfræðingur, kom með látum inn í bókmenntaheiminn með frumraun sinni, Stóra bróður, árið 2022. Bókin hlaut Blóðdropann, Íslensku glæpasagnaverðlaunin og var tilnefnd til Storytel-verðlaunanna sem besta glæpasagan og Glerlykilsins. Maðurinn frá São Paulo, sem kom út ári síðar, var einnig tilnefnd til Blóðdropans. Sjónvarpsþáttaröð byggð á Stóra bróður er í vinnslu Lesa meira

„Þetta þjónar allt þeim tilgangi að þjálfa tilfinningalífið á öruggan hátt“

„Þetta þjónar allt þeim tilgangi að þjálfa tilfinningalífið á öruggan hátt“

Fókus
20.09.2025

Lilja Sigurðardóttir rithöfundur sendir sína tólftu bók, ∀lfa, frá sér þann 16. október. Með bókinni kveður við nýjan tón, þar sem Lilja er þekkt fyrir glæpasögur sínar, og sú nýjasta er glæpasaga sem fyrr en að þessu sinni gerist hún í nálægri framtíð og myndi flokkast sem ,,grounded Sci—fi” (jarðbundinn vísindaskáldskapur). Kvikmyndaréttur að þríleik Lilju, Lesa meira

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Fókus
16.09.2025

Bókin Hyldýpi er fjórða bók rithöfundarins og lögmannsins Kára Valtýssonar.  Bókin fjallar um Dögg Marteinsdóttur, ungan lækni sem starfar hjá Læknum án landamæra í Súdan. Hún verður náin Sarah, samstarfskonu sinni og kofafélaga, sem er ungur og frakkur læknir frá Brooklyn í New York, og takast þær á við hörmungarnar í flóttamannabúðunum þar sem þær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af