Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Bókakonfekt í beinu streymi
FókusBókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er það fyrsta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast Lesa meira
Ragnheiður yrkir um fíkn dóttur í nýrri bók
FókusLjóðabókin Veður í æðum, eftir Ragnheiði Lárusdóttur, er nýútkomin. Útgefandi er Bjartur. Er þetta fjórða ljóðabók höfundar en Ragnheiður hefur fengið góða dóma fyrir verk sín og hlaut árið 2020 Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir bókina 1900 og eitthvað. „Bókin er nokkurs konar flétta af ljóðum um fíkn dóttur annars vegar, ásamt þeim vanda sem fylgir að vera móðir Lesa meira
Ljúf lesning fyrir ljóðaunnendur
FókusUnnendur ljóða geta aldeilis tekið gleði sína í jólabókaflóðinu en að vanda kemur fjöldi vandaðra ljóðabóka út eftir íslenska höfunda. Á vegum Forlagsins koma eftirfarandi bækur út, sem eru allar komnar í verslanir og tilvalið að lesa hugljúf ljóð í aðdraganda jóla. Ég hugsa mig – Anton Helgi Jónsson Ég hugsa mig er ellefta frumsamda Lesa meira
„Ég er í raun hellamálverk“ – Heillandi föðurráð Bubba
FókusTónlistarmaðurinn Ásbjörn Morthens, Bubbi eins og við þekkjum hans best, gefur nú sína sjöttu ljóðabók, Föðurráð. „Bubba Morthens þekkja allir og saga hans hefur verið sögð og skráð en Bubbi er ávallt í samtímanum og viðfangsefnin sífellt ný – og þó sígild. Hér yrkir hann um lífsreyndan föður sem fylgist með ungum dætrum á leið Lesa meira
Ný negla frá Sveindísi Jane
FókusNý barnabók eftir Sæmund Norðfjörð og Sveindísi Jane Jónsdóttur, leikmann Vfl Wolfsburg í Þýskalandi og íslenska landsliðsins, kemur í búðir 13. og 14. nóvember. Hægt er að tryggja sér eintak í forsölu, strax í dag, inni á www.sveindisjane.is. Bókin ber heitið Sveindís Jane – saga af stelpu í landsliði og vill Sveindís með útgáfu bókarinnar Lesa meira
Leikarastéttin flykktist á óhugnanlega frumsýningu
FókusAðdráttarafl stórleikkonunnar Trine Dyrholm kom bersýnilega í ljós í Bíó Paradís þegar hún mætti til þess að vera viðstödd frumsýningu á kvikmyndinni Stúlkan með nálina, miðvikudagskvöldið 30. október. Fjöldinn allur af leikurum úr íslensku leikarastéttinni flykktist í bíó til þess að hitta Trine Dyrholm og sjá þessa óhugnanlegu kvikmynd. Trine Dyrholm klæddist kóngablárri buxnadragt og Lesa meira
34 styrkir veittir til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál
FókusMiðstöð íslenskra bókmennta veitir styrki til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál. Í seinni úthlutun ársins til þýðinga á erlend mál voru veittir 34 styrkir en 61 umsókn barst.Veittir voru styrkir að upphæð 7.660.000 kr. Meðal verka sem nú rata til nýrra lesenda eru Lungu eftir Pedro Gunnlaug García, Sögur og ljóð eftir Ástu Sigurðardóttur Lesa meira
O (Hringur) í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna
FókusAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Valladolid á Spáni tilkynnti nú fyrir stuttu að O (Hringur) eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið verðlaun sem Besta evrópska stuttmyndin á hátíðinni. Með verðlaununum tekur myndin sjálfkrafa þátt í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025. O (Hringur), með Ingvari Sigurðssyni í aðalhlutverki, er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans Lesa meira
Elín valin besta leikkonan í Chicago
FókusÞað var mikið um dýrðir og margt um manninn við lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Chicago, enda var þetta sextugasta árið sem þessi virta hátíð fór fram. Hápunktur athafnarinnar var þegar dómnefndin afhenti verðlaunin í aðalkeppni hátíðarinnar. Þá var tilkynnt að Elín Hall hlyti verðlaunin sem besta leikkonan fyrir túlkun sína á Unu í kvikmyndinni Ljósbrot Lesa meira
Jón Viðar er ekki par hrifinn af Dimmu – „Þetta virkar satt að segja frekar slappt“
FókusJón Viðar Jónsson, leikhúsgagnrýnandi, er allt annað en hrifinn af sjónvarpsþáttaröðinni Dimmu, sem nú er sýnd í Sjónvarp Símans. „Margt hefur maður nú séð kyndugt í sjónvarpskrimmum þeim sem maður hefur eytt alltof míklum tíma í, þar sem löggurnar vaða oft og einatt inn í aðstæður sem enginn raunverulegur löggæslumaður myndi nokkru sinni hætta sér Lesa meira