Geta álfar fullnægt mannfólki?
Þessi áleitna spurning hefur leitað á þjóðina um árabil. Hljómsveitin Bergmál hefur ákveðið að stíga fram fyrir skjöldu og freista þess að svara spurningunni í nýju lagi sem ber heitið Nature. Þær Elsa Hildur og Selma, sem skipa hljómsveitina, hvetja fólk til að tengjast náttúrunni og njóta fullnæginga með álfum. Horfið á myndbandið!
Húrra! Fyrsta kitlan fyrir Pitch Perfect 3 er komin
Þriðja Pitch Perfect bíómyndin er á leiðinni – en það vissuð þið nú eflaust. Hún verður frumsýnd í desember á þessu ári, en fyrsta kitlan var að birtast á alnetinu. Í kitlunni fáum við að skyggnast bak við tjöldin í tökum á myndinni með leikstjóranum Trish Sie. Kitlan lofar góðu og við fáum örugglega nokkur Lesa meira
Ótrúlegar myndir í lit frá byrjun tuttugustu aldar sýna hvernig heimurinn var
Þegar maður hugsar um gamlar ljósmyndir þá hugsar maður oftast um svarthvítar myndir. En eins og sést á þessum ótrúlegu myndum hér fyrir neðan þá hafa ljósmyndir í lit verið til lengur en margir gera sér grein fyrir! Ef af maður vildi fá ljósmynd af sér í lit fyrir 1907 þá þurfti að lita hana Lesa meira
„Nú segjum við stopp“ – Gagnrýna umfjöllun Morgunblaðsins
Samtök um líkamsvirðingu sendu frá sér fréttatilkynningu fyrr í dag vegna umfjöllunar Morgunblaðsins um offitu og offituaðgerðir. Á Facebook síðu samtakanna kemur fram að Samtök um líkamsvirðingu hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Fréttatilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Samtök um líkamsvirðingu Lesa meira
Fyrrverandi kærastinn var á öllum ferðamyndunum – Fann snilldarlausn
Baylee Woodward er nítján ára og hefur átt ansi skemmtilegt og ævintýralegt síðasta ár. Hún fékk vinnu á snekkju í fyrra og hefur meira og minna verið að ferðast síðan þá. Í ferðum sínum tekur hún mikið af töff og skemmtilegum myndum og deilir þeim á Instagram. Fyrrverandi kærasti hennar var ferðafélagi hennar og var Lesa meira
Áhrifamikið myndband um hlutgervingu kvenna: „Ég elska að veita samlokum munnmök“
Hlutgerving kvenna er vandamál sem vert er að vekja athygli á. Hlutgerving kvenna er eitthvað sem er til staðar meira að segja í auglýsingum fyrir samlokur. Hún er úti um allt og það er það sem #WomenNotObjects verkefnið snýst um. Myndbandið tekur nokkur dæmi um svívirðilegar auglýsingar þar sem konur eru smánaðar og hlutgerðar. Í myndbandinu Lesa meira
Wonder Woman forsýnd í kvöld: Loksins ofurhetjumynd með kvenkyns aðalsöguhetju
Nexus forsýnir Wonder Woman í kvöld í Sambíóunum Egilshöll klukkan 22:30. Myndin verður aðeins sýnd í 2D og miðaverð er 1800 krónur. Myndin verður sýnd án hlés og með íslenskum texta. Á morgun verður Wonder Woman síðan frumsýnd. Wonder Woman er fyrsta ofurhetjumyndin með kvenkyns aðalsöguhetju í meira en áratug. Myndin er leikstýrð af Patty Jenkins Lesa meira
Manstu eftir MySpace-Tom? Þetta er hann að gera í dag
Hefur þú einhvern tíman velt því fyrir þér hvað varð um Tom Anderson eða MySpace-Tom eins og flestir þekkja hann. Tom er maðurinn á bak við samfélagsmiðillinn MySpace sem réð ríkjum á Internetinu fyrir tilkomu Facebook. Tom stofnaði MySpace 2003, sem varð síðar vinsælasti samfélagsmiðill í heimi árin 2005 til 2008. Tom seldi MySpace árið Lesa meira
Grafískur hönnuður finnur Pantone liti í landslagi og borgum
Andrea Antoni er ítalskur grafískur hönnuður sem leitar að Pantone litum víðs vegar um heiminn. Hann minnir okkur á að skoða litríku náttúruna í kringum okkur, því hún er svo ótrúlega falleg. Andrea finnur Pantone liti í alls konar landslagi, borgum og bæjum. Hann tekur mynd af umhverfinu ásamt höndinni sinni sem heldur á Pantone litaspjaldi. „Sem Lesa meira
Bylgja Babýlons býður þjóðinni í afmælisveislu – „Það er erfitt að muna að maður eigi afmæli með adhd“
Hvers konar manneskja heldur upp á afmælið sitt með því að bjóða fólki að stíga á svið til að henda gaman að sér? Jú, manneskja eins og Bylgja Babýlons, uppistandari og ofurkona sem verður þrítug um helgina. Í tilefni afmælisins hefur hún boðið til viðburðar á Húrra!, en viðburðinn kallar hún Þrítugs-Róst Bylgju Babýlons. Þar Lesa meira