Endalaust vekur fólk til umhugsunar um umhverfismál
FókusSýningin Endalaust var opnuð þann 30. ágúst síðastliðinn í Duus Húsum í Reykjanesbæ. Á henni má sjá verk 20 hönnuða og handverksfólks sem eiga það sameiginlegt að vinna með hráefni sem annars færi forgörðum. Hönnuðum sem eiga það jafnframt sameiginlegt að koma inn á því stigi hringrásarinnar að þeirra hlutverk er að gjörnýta hráefni. Við Lesa meira
Hljóð & Sönnun Súpa Skál – Samsýning á verkum eftir Ívar Glóa og Loga Leó
FókusSíðastliðinn laugardag opnaði samsýning Ívars Glóa og Loga Leó Gunnarsson, Hljóð & sönnun súpa skál, í Gallery Port, Laugavegi 23b. Sýningin stendur til 13. september næstkomandi. Í sýningunni velta þeir upp hugmyndum um staðsetningu og skynjun áhorfandans gagnvart sýningarhlutum og myndlistarsýningunni sjálfri. Ólíklegt er að sýningargestir muni átta sig á því að þeir séu staddir Lesa meira
Söguhringur kvenna hefst á ný
FókusSöguhringur hófst í dag með kynningaruppákomu í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni.Söguhringur kvenna er vettvangur fyrir konur til að hittast, kynnast og tengjast. Listræn sköpun er notuð til að segja frá reynsluheimi kvenna auk þess sem boðið er upp á ýmis konar fræðslu um menninguna og samfélagið sem við búum í. Söguhringurinn hefur verið starfandi í 10 Lesa meira
Verk sem ávarpar uppsveiflu öfgastefna á Norðurlöndunum – White Beauty í Tjarnarbíó
FókusNorræni sviðslistahópurinn Mellanmjölk Productions sýnir verkið White Beauty í kvöld kl. 20 í Tjarnarbíó. Verkið fjallar um mál sem er mikið í deiglunni: Uppsveiflu öfgastefna á Norðurlöndunum. White Beauty hefur verið sett upp víðs vegar á Norðurlöndunum og kallað fram sterk viðbrögð, bæði frá áhorfendum og fjölmiðlum. Velkomin til Skandinavíu í blautri fortíðarþrá! Velkomin í Lesa meira
Hreyfðir fletir Sigurðar Árna
FókusÍ Listasafni Akureyrar stendur nú yfir sýning Sigurðar Árna Sigurðssonar, Hreyfðir fletir. Sýningin opnaði 25. ágúst síðastliðinn og stendur til 21. október næstkomandi. Sigurður Árni Sigurðsson er fæddur á Akureyri 1963. Hann hefur unnið að myndlist í Frakklandi og á Íslandi síðan hann lauk námi frá Institut des Hautes Études en Art Plastiques í París Lesa meira
„Bókaþjófurinn lýsir hugrekki og manngæsku í ómögulegum aðstæðum“
FókusRóbert Marvin, rithöfundur og höfundur bókanna Konur húsvarðarins, Umsátur og Litakassinn, hefur ekki setið auðum höndum og er með barna- og unglingaspennusögu sem kemur út í haust sem ber nafnið Vitinn. En hvaða bækur eru í uppáhaldi hjá honum? Hver er eftirlætisbarnabókin? Þegar ég hugsa til baka þá voru Ævintýra-bækurnar og Fimm-bækurnar eftir Enid Blyton Lesa meira
DV sjónvarp : Una Stef í beinni klukkan 13
FókusKlukkan 13 í dag mun söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef koma fram í beinni útsendingu í DV Tónlist. Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár en hún hefur heillað landann með sálar-og djassskotnum lögum sínum líkt og “Mama Funk” og útvarpssmellinum “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku Lesa meira
TÓNLIST: Ariel Pink og Ssion – At least the sky is blue – Syngdu með!
FókusÞið sem eruð kunnug Ariel Pink takið þessum frábæra hittara eflaust fagnandi, – og það sama gildir fyrir ykkur sem hafið dálæti á Neil Young, Elisabeth Taylor, Lizu Minelli og vöðvastæltum strákum. Hvern hefði grunað að þessi ólíku öfl gætu mæst í einu og sama laginu/myndbandinu? Hér má sjá fjöllistahópinn Ssion í samvinnu við Ariel Lesa meira
Framhaldsgrein um hinsegin sögu: Konur, klæðskiptingar og verur með óræð kyneinkenni – 2. hluti
FókusEftirfarandi samantekt birtist fyrst í 8. bls grein í tímaritinu Bleikt og blátt árið 2000. Orðalagið hefur nú verið uppfært og greininni skipt í nokkra kafla. Í gærkvöldi birtist hér á FÓKUS/DV, fyrsti hluti greinaraðar um hinsegin menningu í gegnum aldirnar. Þar var meðal annars fjallað um andlega samkynhneigð og undarlegar manndómsvígslur en í eftirfarandi Lesa meira
Bókin á náttborði Guðrúnar
„Ég var að ljúka við The Idiot eftir Elif Batuman, sem ég mæli einlæglega með. Miranda July, sem er annar höfundur sem ég hrífst mjög af, hrósar bókinni á kápu: Og það er vitnað í GQ sem segir þetta eina skemmtilegustu bók sem þau hafi lesið á árinu. Ég get tekið undir það. Í næstu Lesa meira
