Gleðin að neðan – píkan, legið og allt hitt
FókusKynfæri kvenna eru ekki beinlínis ný uppfinning en ótrúlega margar konur vita alls ekki nógu mikið um líkama sinn. Þessi skemmtilega og greinargóða bók geymir allt sem þú þarft að vita um kynfærin og kynlíf, getnaðarvarnir, kyn- og kvensjúkdóma og svarar spurningum sem stundum er erfitt að spyrja. Þessi skemmtilega og greinargóða bók geymir allt sem Lesa meira
Heimildarmyndin Söngur Kanemu – Sigurmynd Skjaldborgar 2018
FókusÍ kvöld kl. 20 verður frumsýnd í Bíó Paradís heimildamyndin Söngur Kanemu. Erna Kanema snýr plötum eftir sýninguna. Söngur Kanemu fjallar um leit hinnar söngelsku Ernu Kanemu að söngvum frá Sambíu, heimalandi föður síns. Erna öðlast um leið skilning á tónlistarhefð forfeðra sinna og tekur brot af henni með sér heim til Íslands. Kanema er 18 ára Lesa meira
Frank Underwood líklega drepinn í nýjustu þáttaröð House Of Cards
FókusÍ nýrri stiklu þáttanna House of Cards ,sem sýndir hafa verið á Netflix, lítur allt út fyrir að aðalpersóna þáttanna hingað til verði drepinn. Frank Underwood, sem leikinn var af Kevin Spacey hefur verið aðalpersónan allar þáttaraðirnar hingað til, en eftir að Spacey var ásakaður um kynferðislega áreitni tilkynntu framleiðendur þáttanna að hann myndi ekki lengur taka þátt í gerð þáttanna. Í stiklunni sést kona Frank Underwood, Claire Underwood sem er leikin af Robin Wright, standandi Lesa meira
Lof mér að falla valin á Busan stærstu kvikmyndahátíð Asíu – Fær 5 stjörnu dóm frá Kanada
FókusLof mér að falla mun taka þátt í World Cinema hluta Busan – stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4.- 13.október næstkomandi. Þetta er Asíu frumsýning myndarinnar sem leikstýrt er af Baldvin Z. Lof mér að falla verður hinsvegar heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun 6. september og hér á landi daginn Lesa meira
Halli Reynis og Vigdís – Útgáfutónleikar og geisladiskurinn Ást og friður
Fókus„Ást & friður“ er nýr geisladiskur með Halla Reynis og Vigdísi. Á disknum eru 11 lög, 10 lög eftir Halla og eitt tökulag. Tónlistin er lágstemmd og ljúf og textarnir fjalla um lífið frá ólíkum hliðum. Halli Reynis starfaði lengi sem atvinnu tónlistarmaður og hefur gefið út 8 sóló geisladiska. Halli hefur verið að mestu Lesa meira
Efnt til smásagnasamkeppni um mannréttindi
FókusÍ ár, þann 10. desember, verða liðin 70 ár síðan Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt af 48 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, þar á meðal Íslandi. Til að fagna þessum tímamótum hafa sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna, Rithöfundasamband Íslands, og Hugvísindastofnun Háskóla Íslands ákveðið að efna til smásagnasamkeppni. Samkeppnin er opin öllum. Engar sérstakar kröfur Lesa meira
Lífsstílskaffi – Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta
FókusÍ kvöld kl. 20 mun Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur og lektor í íslenskum bókmenntum, koma í Lífsstílskaffi í Gerðubergi og spjalla um matreiðslubókina sem hann gaf út í fyrra vor, sem heitir þessu skemmtilega nafni: Hjálp, barnið mitt er grænmetisæta. Bókin er fyrir alla sem vilja borða meira grænmeti en ráðvilltir foreldrar eru sérstaklega hvattir Lesa meira
Jazzhátíð í Reykjavík -Opnunarathöfn
FókusMiðborgin iðar af jazztónum dagana 5.-9. september þegar fram fer Jazzhátíð Reykjavíkur 2018. Íslenskt jazzlíf hefur aldrei staðið styrkari fótum en nákvæmlega núna og á hátíðinni gefst færi til að hlýða á framvarðarsveitir í faginu en ekki síður er spennandi samstarf íslenskra flytjenda og erlendra sem er fyrirferðamikið að þessu sinni. Setningarathöfn Jazzhátíðar í ár Lesa meira
Borgarleikhúsið kynnti komandi leikár – Horfðu á kynninguna
FókusRúmlega 400 manns mættu á opinn kynningarfund sem var haldinn á Stóra sviði Borgarleikhússins í gær. Þar fór Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri, yfir komandi leikár og sagði frá þeim leiksýningum sem verða í boði auk þess sem leikstjórar og leikarar valina verka sögðu nánar frá þeirra vinnu. Þá sungu þau Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem leikur Lesa meira
Þjóðleikhúsið býður börnum um land allt á leiksýningu
FókusÞjóðleikhúsið heldur uppteknum hætti frá fyrri árum og býður börnum um land allt í leikhús. Að þessu sinni er það brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik sem sýnir börnunum sjö stutta leikþætti. Handunnar trébrúður hans og heillandi töfrabrögð kalla fram eftirvæntingu og kátínu ungra leikhúsgesta. Börnum á landsbyggðinni í elstu bekkjum leikskóla og yngstu bekkjum grunnskóla verður Lesa meira
