Rússneskir kvikmyndadagar haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís
FókusRússneskir kvikmyndadagar eru haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís dagana 13. – 16. september. Þessi sjötta útgáfa af Rússnesku kvikmyndadögunum er haldin af sendiráði rússneska sambandsríkisins á Íslandi í samstarfi við Production Centre NORFEST, Bíó Paradís og Northern Traveling Film Festival, með fjárstuðningi frá Menningarmálaráðuneyti Rússlands. Í ár er viðburðurinn tileinkaður 75 ára afmæli Lesa meira
Ég er fagnaðarsöngur – Svikaskáld hefja ljóðakaffi
FókusÍ kvöld kl. 20 hefst fyrsta ljóðakaffi Borgarbókasafnins í Menningarhúsinu í Gerðubergi. Svikaskáld lesa upp úr verkum sínum og spjalla um eigin skrif. Hvernig fara sex skáld að því að skrifa saman bók? Svikaskáld er sex kvenna ljóðakollektív, skipað þeim Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísi Helgadóttur. Lesa meira
Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands
FókusHönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands 2018. Til að hljóta Hönnunarverðlaun Íslands 2018 þurfa hönnuðir að vera félagar í einu af aðildarfélögum Hönnunarmiðstöðvar Íslands eða vera fagmenn á sínu sviði. Ný verk teljast til þeirra verka sem lokið hefur verið við á síðustu tveim til þrem árum fyrir afhendingu verðlaunanna.
Klara býður upp á hádegisleiðsögn um SKÚLPTUR
FókusÁ dag kl.12.15 verður boðið upp á hádegisleiðsögn með Klöru Þórhallsdóttur um sýninguna SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR sem nú stendur yfir í Gerðarsafni. Sköpunarkraftur og tilraunastarfsemi Gerðar Helgadóttur er leiðarstef í allri starfsemi Gerðarsafns og býður safnið samtímalistamönnum að ganga inn í sýningu Gerðar Helgadóttur undir hatti sýningarraðarinnar SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR. Með því er gerð tilraun til að draga Lesa meira
Ragnheiður Gröndal flytur Vetrarljóð
FókusRagnheiður Gröndal flytur diskinn Vetrarljóð ásamt fleiru efni sem tengist vetrinum í Bæjarbíói, ásamt hljómsveit þann 23. nóvember næstkomandi. https://www.youtube.com/watch?v=rCqDl0hrsLM Vetrarljóð kom út árið 2004 og seldist í tæpum 15 þúsund eintökum. Hún hlaut einnig Íslensku tónlistarverðlaunin sem plata ársins það ár. Fyrir marga er þessi plata ómissandi þáttur í að njóta skammdegisins og nú Lesa meira
Persónulegt ferðalag Guðrúnar Nordal um sögu Íslands
FókusNý bók Guðrúnar Nordal, Skiptidagar, er komin út. Bókin er persónulegt ferðalag Guðrúnar um sögu Íslands og bókmenntir allt frá landmámi til okkar daga. Það er spurt hvaða lærdóm við getum dregið frá frásögnum aldanna um okkur sjálf og hvernig við getum miðlað þeim á nýrri öld. Höfundur leggur áherslu á sögur kvenna á öllum Lesa meira
Bókaútgefandi gleymdi baðinu vegna bókalesturs – Þarf að parketleggja aftur
FókusÁsmundur Helgason bókaútgefandi og eigandi Drápu komst að því í gær að lestur spennandi bókar fer ekki vel saman með því að láta renna í bað. „Ég lét semsagt renna í bað í morgun, náði í kaffibolla og ætlaði rétt að byrja að fara yfir handritið að næstu bók,“ segir Ásmundur. „Hún þarf nefnilega Lesa meira
Þrír vinir gefa út lagið Banka$træti – „Mættur á Bankastræti, kallaðu mig bara sæti sæti“
FókusVinirnir Davíð Fannar, Róbert Laxdal og Andrés Kári gáfu nýlega út lagið Banka$træti. Þeir eru allir aldir upp í Mosfellsbæ og hafa þekkst síðan þeir hófu grunnskólagöngu. „Tónlist hefur alltaf verið okkur ofarlega í huga og höfum við prjónað okkar áhugamál í gegnum tíðina í samræmi við tónlist,“ segir Andrés Kári. „Við byrjuðum að vinna Lesa meira
Samningur borgarinnar við Leikfélag Reykjavíkur framlengdur til þriggja ára
FókusFulltrúar Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar hafa undirritað samning um framlengingu til þriggja ára um rekstur Borgarleikhússins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Eggert Benedikt Guðmundsson, formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur, undirrituðu samninginn ásamt Kristínu Eysteinsdóttur, leikhússtjóra Borgarleikhússins. ,,Öflugt menningarlíf eykur lífsgæði borgarbúa og með samningnum er borgarbúum gert kleift að njóta fjölbreyttra sviðslista. Starfið í Borgarleikhúsinu einkennist Lesa meira
Ragnar og Yrsa í góðum félagsskap
FókusHvað komast margir verðlaunarithöfundar á eina mynd? Í þessu tilviki sjö: Lee Child, Abby Endler, Mark Billingham, Ian Rankin, Sara Blædel, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir. Myndin er tekin á Bouchercon sem fram fór dagana 6. – 9. september í St. Petersburg í Flórída.
