fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Menning

Kynningarbæklingur Menningarfélags Akureyrar – Spennandi leikár framundan

Kynningarbæklingur Menningarfélags Akureyrar – Spennandi leikár framundan

Fókus
06.09.2018

Menningarfélag Akureyrar býður upp á fjöldann allan af spennandi sviðslistaviðburðum í Hofi og í Samkomuhúsinu á nýju leikári. Félagið varð til árið 2014 við sameiningu Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarfélagsins Hofs í eitt félag. Lesa má nánar um alla viðburði í nýútgefnum og glæsilegum kynningarbæklingi Mak hér.

Mesta slys í sögu rússneska sjóhersins – nýjasta verkefni Valdísar Óskarsdóttur

Mesta slys í sögu rússneska sjóhersins – nýjasta verkefni Valdísar Óskarsdóttur

Fókus
06.09.2018

Spennuþungin stikla hefur nú verið frumsýnd úr kvikmyndinni Kursk. Um er að ræða nýjustu myndina úr smiðju hins virta danska leikstjóra Thomasar Vinterberg (leikstjóra Festen og Jagten) og segir frá rússneska kafbátnum Kursk sem sökk í kjölfar sprengingar árið 2000. Þá upphófst leit í kappi við tímann til að bjarga 107 manna áhöfninni. Slysið er Lesa meira

Eivör heldur þrenna jólatónleika í ár

Eivör heldur þrenna jólatónleika í ár

Fókus
06.09.2018

Söngkonan Eivör endurtekur leikinn frá í fyrra þegar hún var með fimm uppselda jólatónleika, en í ár er komin dagsetning á þrenna tónleika í Silfurbergi í Hörpu, 7., 8. og 9. desember næstkomandi. Hlýlegir og notalegir tónleikar þar sem Eivör mun leika úrval sinna uppáhalds jólalaga ásamt hennar eigin lögum og jafnvel einhverjar ábreiður. Góðir Lesa meira

Eygló Harðardóttir opnar Annað rými í dag

Eygló Harðardóttir opnar Annað rými í dag

Fókus
06.09.2018

Í dag kl. 17 opnar sýning Eyglóar Harðardóttur, Annað rými, í Marshallhúsinu. Verk Eyglóar á sýningunni Annað rými eru í stöðugri þróun. Á sinn hátt minnir ferlið á vöxt kristalla, sem kallar á viðbrögð umhverfisins við hverja hreyfingu og viðbótar örvun. Sumum verkanna tekst að ögra rýminu og gefa okkur hugmynd um aðra möguleika, á meðan önnur gefa Lesa meira

Myndir komnar frá þátttakendum í Ljósmyndasamkeppni Loftslagsgöngunnar

Myndir komnar frá þátttakendum í Ljósmyndasamkeppni Loftslagsgöngunnar

Fókus
06.09.2018

Nú stendur yfir ljósmyndasamkeppnin #betraloftslag en henni lýkur 8. september, á degi Loftslagsgöngunnar. Eina sem þarf til að taka þátt er að taka myndir af einhverju sem tengist lífsstíl að betra loftslagi eða hefur hvetjandi áhrif í baráttunni við loftslagsbreytingar og merkja þær með myllumerkinu #betraloftslag á Instagram eða Facebook. Nú þegar hafa safnast rúmlega Lesa meira

Gleðin að neðan – píkan, legið og allt hitt

Gleðin að neðan – píkan, legið og allt hitt

Fókus
05.09.2018

Kynfæri kvenna eru ekki beinlínis ný uppfinning en ótrúlega margar konur vita alls ekki nógu mikið um líkama sinn. Þessi skemmtilega og greinargóða bók geymir allt sem þú þarft að vita um kynfærin og kynlíf, getnaðarvarnir, kyn- og kvensjúkdóma og svarar spurningum sem stundum er erfitt að spyrja.  Þessi skemmtilega og greinargóða bók geymir allt sem Lesa meira

Heimildarmyndin Söngur Kanemu – Sigurmynd Skjaldborgar 2018

Heimildarmyndin Söngur Kanemu – Sigurmynd Skjaldborgar 2018

Fókus
05.09.2018

Í kvöld kl. 20 verður frumsýnd í Bíó Paradís heimildamyndin Söngur Kanemu. Erna Kanema snýr plötum eftir sýninguna. Söngur Kanemu fjallar um leit hinnar söngelsku Ernu Kanemu að söngvum frá Sambíu, heimalandi föður síns. Erna öðlast um leið skilning á tónlistarhefð forfeðra sinna og tekur brot af henni með sér heim til Íslands. Kanema er 18 ára Lesa meira

Frank Underwood líklega drepinn í nýjustu þáttaröð House Of Cards

Frank Underwood líklega drepinn í nýjustu þáttaröð House Of Cards

Fókus
05.09.2018

Í nýrri stiklu þáttanna House of Cards ,sem sýndir hafa verið á Netflix, lítur allt út fyrir að aðalpersóna þáttanna hingað til verði drepinn. Frank Underwood, sem leikinn var af Kevin Spacey hefur verið aðalpersónan allar þáttaraðirnar hingað til, en eftir að Spacey var ásakaður um kynferðislega áreitni tilkynntu framleiðendur þáttanna að hann myndi ekki lengur taka þátt í gerð þáttanna. Í stiklunni sést kona Frank Underwood, Claire Underwood sem er leikin af Robin Wright, standandi Lesa meira

Lof mér að falla valin á Busan stærstu kvikmyndahátíð Asíu – Fær 5 stjörnu dóm frá Kanada

Lof mér að falla valin á Busan stærstu kvikmyndahátíð Asíu – Fær 5 stjörnu dóm frá Kanada

Fókus
05.09.2018

Lof mér að falla mun taka þátt í World Cinema hluta Busan – stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4.- 13.október næstkomandi. Þetta er Asíu frumsýning myndarinnar sem leikstýrt er af Baldvin Z.  Lof mér að falla verður hinsvegar heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun 6. september og hér á landi daginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af