fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Menning

Magnús og Jóhann bæta við aukatónleikum í Bæjarbíói

Magnús og Jóhann bæta við aukatónleikum í Bæjarbíói

Fókus
13.09.2018

Vegna mikillar eftirspurnar á tónleika Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar í Bæjarbíói bæta þeir félagar við aukatónleikum miðvikudagskvöldið 19. september næstkomandi. Hljómsveitarstjóri er Börkur Hrafn Birgisson kenndur við Jagúar og Benzin music. Á dagskránni verður samantekt af bestu lögum þeirra. Það vita ekki allir en þeir eiga aragrúa af lögum sem lifað hafa með Lesa meira

Nýjasta plata Helga Björns komin út – Inniheldur 8 glæný lög

Nýjasta plata Helga Björns komin út – Inniheldur 8 glæný lög

Fókus
13.09.2018

Nýjasta platan frá Helga Björnssyni, Ég stoppa hnöttinn með puttanum, kom út í dag. Fæst hún á geisladiski í helstu verslunum og á aldamusic.is. Um er að ræða 8 glæný lög sem mestmegnis eru samin af þeim Helgi Björnssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni og Atla Bollasyni. Hér má finna nýju plötuna ásamt eldri plötum Helga. Platan Lesa meira

Tímarit Máls og Menningar komið út – Skartar háspennumastri á upphlut

Tímarit Máls og Menningar komið út – Skartar háspennumastri á upphlut

Fókus
13.09.2018

Þriðja Tímaritshefti ársins kom úr prentsmiðju fyrir helgi, lagði af stað til áskrifenda á mánudag og fór í bestu bókabúðir á þriðjudag. Það er sjón að sjá í þetta sinn, skartar á kápu listaverki eftir Þuríði Sigurðardóttur: fagurlega unninni mynd af háspennumastri á upphlut! Um kápumyndina segir Þuríður: „Háspennumastur af þeirri gerð sem hér er Lesa meira

Véronique Gens syngur Sumarnætur Berlioz

Véronique Gens syngur Sumarnætur Berlioz

Fókus
13.09.2018

Í kvöld flytur Véronique Gens ljóðaflokkinn Sumarnætur eftir Berlioz á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í Eldborgarsal Hörpu.   Gens er ein fremsta sópransöngkona Frakklands um þessar mundir og er fastagestur við óperuhús á borð við Covent Garden, Glyndebourne og Parísaróperuna, og söng fyrr á þessu ári með Berlínarfílharmóníunni við frábærar undirtektir. Nýjasti geisladiskur hennar var valinn einn Lesa meira

Hljómsveitin Hedband gefur út sitt fyrsta lag – „Hugmynd sem var of góð til að vera bara hugmynd“

Hljómsveitin Hedband gefur út sitt fyrsta lag – „Hugmynd sem var of góð til að vera bara hugmynd“

Fókus
13.09.2018

Hedband gaf í dag út sitt fyrsta lag, en sveitina skipa Karitas Harpa Davíðsdóttir og Inga Birna Friðjónsdóttir. „Við fengum Thorisson (Borgar Þórisson) til leiks með okkur í þessu lagi og meira á leiðinni. Hann á lagið, mix og master en við stúlkurnar eigum textann og laglínuna svo unnum við þetta þrjú saman,“ segir Karitas Lesa meira

Fjölskyldustund með Siggu Dögg

Fjölskyldustund með Siggu Dögg

Fókus
13.09.2018

 Á föstudaginn næstkomandi hefjast fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þá ætlar hún Sigga Dögg, kynfræðingur, að halda erindi um þau áhrif sem nýtt barn hefur á foreldra og hvernig fræða má börn frá fæðingu um líkamann, samþykki og ást.    Borgarbókasafnið Kringlunni býður nú í fyrsta sinn upp á fjölskyldustundir fyrir foreldra með ungabörn og Lesa meira

Rauð síld ræðir Lof mér að falla

Rauð síld ræðir Lof mér að falla

Fókus
12.09.2018

Heiðar Sumarliðason heldur úti Rauð síld: kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpi. Í nýjasta þættinum ræða hann og Tómas Valgeirsson, blaðamaður DV, nýjustu mynd Baldvins Z, Lof mér að falla. Myndin var frumsýnd föstudaginn 7. september og hefur fengið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Hvernig ætli þeim félögum hafi litist á myndina? Eða eins og Heiðar skrifar Lesa meira

Gamanmyndahátíð Flateyrar frumsýnir 11 íslenskar gamanmyndir

Gamanmyndahátíð Flateyrar frumsýnir 11 íslenskar gamanmyndir

Fókus
12.09.2018

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13.-16. september næstkomandi. Hátíðin í ár er sérstaklega glæsileg, þar sem hlátur og gleði er í fyrirrúmi, líkt og fyrri ár. Hátíðin fer að mestu fram í 80 ára gömlum bræðslutanki sem stendur á Sólbakka við Flateyri.  Hátíðin hefst fimmtudaginn 13. september þegar leiksýningin Hellisbúinn verður sett Lesa meira

Ronja ræningjadóttir – Fyrsta lagið komið út og myndir af æfingu

Ronja ræningjadóttir – Fyrsta lagið komið út og myndir af æfingu

Fókus
12.09.2018

Söngleikurinn Ronja Ræningjadóttir eftir sögu Astrid Lindgren er einstök saga um óvenjulega vináttu, heitar tilfinningar, hættuleg ævintýri, sorg og gleði. Frumsýning er þann 15. september næstkomandi í Þjóðleikhúsinu. Söngkonan Salka Sól Eyfeld leikur titilhlutverkið og Sigurður Þór Óskarsson leikur vin hennar, Birki. Meðal annarra leikara eru Örn Árnason, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Edda Björgvinsdóttir, en Lesa meira

Múmíuráðgátan er spennandi ráðgáta fyrir unga spæjara

Múmíuráðgátan er spennandi ráðgáta fyrir unga spæjara

Fókus
12.09.2018

Fimmta bókin um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Wildmark er komin út. Sögurnar henta vel fyrir krakka sem þurfa að æfa lesturinn því letrið er stórt og setningarnar stuttar. Spæjarar á aldrinum 6-10 ára lesa Ráðgátubækur Martins Wildmark aftur og aftur – í hvaða röð sem er. Hvað er að gerast á listasafninu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af