Jarl Sigurgeirsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Vestmannaeyja
FókusVestmannaeyjabær hefur valið Jarl Sigurgeirsson til að gegna stöðu skólastjóra Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Jarl er fæddur og uppaldinn í Vestmannaeyjum. Hann hóf tónlistarnám á unga aldri og spilar á trompet auk gítars og bassa. Hann hefur gengt starfi deildarstjóra, aðstoðarskólastjóra og skólastjóra (í afleysingum) við Tónlistarskólann frá árinu 2006. Jafnframt hefur hann verið stjórnandi Lúðrasveitar Lesa meira
Söguhringur kvenna kallar eftir lestrarhryssum
FókusNæsta miðvikudag verður fyrsti leshringur Söguhrings kvenna í Menningarhúsinu í Gerðugerði. Í samstarfi við Ós Pressuna er öllum konum boðið að koma og mynda leshring að frumkvæði grasrótarinnar. Hópurinn ákveður í sameiningu hvaða bækur skal lesa, hvort ákveðið þema verður, hvaða staði á að heimsækja, hvort rithöfundum bókanna verður boðið að koma í leshringinn eða hvort horft Lesa meira
Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Ronju Ræningjadóttur – „Salka Sól var dásamleg Ronja, í einu orði sagt“
FókusSilja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri skrifar á heimasíðu Tímarits Máls og Menningar leikdóm um Ronju Ræningjadóttur sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu á laugardag. Höfundur: Astrid Lindgren Leikgerð: Annina Enckell Tónlist og söngtextar: Sebastian Þýðing leiktexta: Þorleifur Hauksson Þýðing söngtexta: Böðvar Guðmundsson Leikstjóri: Selma Björnsdóttir Leikarar: Salka Sól Eyfeld, Sigurður Þór Óskarsson, Örn Lesa meira
Birgir Nielsen gefur út nýtt lag – Útiklefinn væntanleg
FókusTrommuleikarinn Birgir Nielsen gaf nýlega út lagið Ég veit þú kemur eftir Oddgeir Kristjánsson í nýjum búningi, létt fönkað og jazzað. Lagið er af plötunni Útiklefinn sem er væntanleg í lok september, og er hún undir acid djass og fönk áhrifum líkt og fyrri plata Birgis, Svartur 2, sem kom út 2016.
Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins
FókusDaði Freyr Pétursson tónlistarmaður heillaði hug og hjörtu Íslendinga þegar hann tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins á síðasta ári, en hann endaði í öðru sæti. Daði Freyr er búsettur í Berlín þar sem hann vinnur í tónlist sinni, en hann kemur reglulega til Ísland og heldur tónleika. Þann 7. september hélt hann útgáfutónleika vegna plötunnar Lesa meira
The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“
FókusLof mér að falla, kvikmynd Baldvin Z, er sýnd á kvikmyndahátíðinni, Toronto International Film Festival, sem stendur yfir í Kanada. The Guardian nefnir myndina sem eina af fimm myndum „sem þú gætir hafa misst af“ og hvetur fólk til að sjá þær myndir. Greinarhöfundur telur myndirnar ekki hafa fengið þá athygli sem þær eiga skilið, Lesa meira
Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi
FókusHvernig er hægt að finna gleði og frið þegar þjáningin í heiminum er svona mikil? Vinirnir Dalai Lama og Desmond Tutu, vitrir og lífsreyndir öldungar, friðarverðlaunahafar Nóbels og andlegir leiðtogar milljóna manna um heim allan, hittust til að leita svara við þessari áleitnu spurningu – og miða af reynslu sinni og boðskap. Þeir hafa báðir Lesa meira
Arnar Dór með ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel
FókusNýlega tók söngvarinn Arnar Dór ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel, Bridge Over Troubled Water. Margir ættu að kannast við Arnar Dór en hann lenti í 2. sæti í VOICE Ísland í fyrra og í vor stóð hann fyrir Michael Bublé tónleikum fyrir fullu húsi í Salnum, Kópavogi. Lagið kom út 1970 á samnefndri plötu Lesa meira
Hvernig stöðvar maður morðingja sem enginn trúir að sé til?
FókusLo Blacklock, blaðakona sem skrifar fyrir ferðatímarit, hefur nýlega fengið besta verkefni lífs síns; vikuferð á lúxus-skemmtiferðaskipi með aðeins örfáum klefum. Himinninn er blár, hafið kyrrt og vingjarnlegu útvöldu gestirnir eru fullir kátínu þegar skemmtiferðaskipið Aurora hefur ferð sína í hinum stórfenglega Norðursjó um norsku firðina. Í fyrstu er dvöl Lo ekkert annað en ánægjuleg; klefarnir eru íburðarmiklir, matarboðin Lesa meira
Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund
FókusEyþór Ingi Gunnlaugsson heldur jólatónleika í ár, líkt og fyrri ár, en hann er án efa einn af okkar fremstu söngvurum í dag. Hann hefur einnig getið sér gott orð fyrir að vera mögnuð eftirherma. Hér er á ferðinni létt, hugljúf og jólaleg kvöldstund þar sem Eyþór kemur fram einn síns liðs, með píanóið, gítarinn Lesa meira