fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021

MDE

MDE skoðar vinnubrögð Rannsóknarnefndar Alþingis – „Málsmeðferðin jafngilti refsingu“

MDE skoðar vinnubrögð Rannsóknarnefndar Alþingis – „Málsmeðferðin jafngilti refsingu“

Eyjan
07.10.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kallað eftir svörum frá íslenskum stjórnvöldum í tengslum við  málsmeðferð Rannsóknarnefndar Alþingis (RNA) við rannsókn og gerð skýrslu um þátttöku þýska einkabankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans 2003, þegar íslenska ríkið seldi 45,8% hlut sinn í bankanum. Ólafur Ólafsson beindi kæru til Mannréttindadómstólsins um miðjan júlí 2017. Í kæru Ólafs eru Lesa meira

„Laug nýr dómsmálaráðherra á fyrsta degi í starfi?“

„Laug nýr dómsmálaráðherra á fyrsta degi í starfi?“

Eyjan
11.09.2019

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður dómsmálaráðherra, var í viðtali við RÚV á mánudag, eftir að ljóst var að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hygðist taka fyrir Landsréttarmálið. Aðspurð um hvort ekki þyrfti að leysa úr þeirri  réttaróvissu sem hér ríkti vegna þessa, sagði Áslaug nokkuð sem vakið hefur athygli þeirra sem líta Landsréttarmálið öðrum augum en sjálfstæðismenn. Áslaug Lesa meira

Illur púki?

Illur púki?

Eyjan
22.07.2019

Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Það gerist nú slag í slag að dómar falla við Mannréttindadómstól Evrópu (MDE), þar sem Hæstiréttur Íslands er talinn hafa brotið rétt á sakborningum í refsimálum. Þetta er afar slæmt og ætti raunar að hafa verið alger óþarfi. Það er vegna þess að meginreglur um réttarstöðu sakaðra manna í refsimálum eru Lesa meira

Beit framan af tungu eiginmanns og kærir íslenska ríkið til MDE – „Alvarlegar brotalamir í íslensku réttarkerfi“

Beit framan af tungu eiginmanns og kærir íslenska ríkið til MDE – „Alvarlegar brotalamir í íslensku réttarkerfi“

Eyjan
10.06.2019

Nara Walker, ástralska listakonan sem hlaut dóm hér á landi fyrir að bíta framan af tungu fyrrverandi eiginmanns hennar þegar til átaka kom á milli þeirra í nóvember 2017, hefur kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir brot á mannréttindum hennar við meðferð málsins, samkvæmt tilkynningu frá almannatengslafyrirtækinu KOM. Þar kemur fram að safnast hafi Lesa meira

Ólafur Ólafsson: „Þetta er fullnaðarsigur“

Ólafur Ólafsson: „Þetta er fullnaðarsigur“

Eyjan
04.06.2019

Samkvæmt dómi Mannréttindadómstóls Evrópu var Árni Kolbeinsson vanhæfur til að dæma í Al-Thani málinu, sem getur þýtt endurupptöku málsins hér á landi. Árið 2015 voru þeir Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson, Magnús Guðmundsson og Ólafur Ólafsson dæmdir fyrir aðild sína á málinu og hlutu fjögurra til fimm og hálfs ára dóma, sem voru þá þyngstu dómar Lesa meira

Jón Steinar: „Ekki láta undan úrtölumönnum“

Jón Steinar: „Ekki láta undan úrtölumönnum“

Eyjan
19.03.2019

Jón Steinar Gunnlaugsson ritar: Tveir umsækjendur um dómaraembætti við Landsrétt, sem Alþingi hafði ekki skipað til þeirra embætta, þrátt fyrir að þeir væru meðal 15 efstu á excelskjali dómnefndar, fengu sér tildæmdar miskabætur með hæstaréttardómum í desember 2017. Engin tækur lagagrundvöllur var fyrir þessum niðurstöðum dómsins. Hann var bara búinn til svo unnt yrði að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skýrir afsögn dómsmálaráðherra: „Þær geta einfaldlega ekki báðar sagt satt, Sigríður og Katrín“

Þorsteinn Pálsson skýrir afsögn dómsmálaráðherra: „Þær geta einfaldlega ekki báðar sagt satt, Sigríður og Katrín“

Eyjan
19.03.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, reifar dóm Mannréttindadómstóls Evrópu á dögunum í pistli á Hringbraut. Segir hann að tekist hafi að ræða viðbrögðin við dómnum af yfirvegun og telur að eðlilegt sé að láta reyna á áfrýjun miðað við álit minnihlutans í dómnum. Þá víkur Þorsteinn sögunni að afsögn Sigríðar Andersen Lesa meira

Héraðsdómari um „lítilsvirðandi“ niðurstöðu MDE: „Ný teg­und óskapnaðar“

Héraðsdómari um „lítilsvirðandi“ niðurstöðu MDE: „Ný teg­und óskapnaðar“

Eyjan
19.03.2019

Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að dómur Mannréttindadómstóls Evrópu á dögunum sé „ný tegund óskapnaðar sem aðildarþjóðir hljóti að sameinast gegn í þeim tilgangi að verja fullveldi sitt.“ Arnar segir dóminn réttarafarslegt „gustukaverk“ og að með dómnum hafi MDE sýnt stjórnskipulegri valdtemprun hér á landi lítilsvirðingu,: „…með því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af