Mexíkóskt kjúklinga – og avókadósalat
KynningKjúklingasalat með avókadó og lime er girnilegt á að horfa og hollt og bragðgott. Ekta sumarsalat. Og lime dressingin sem kjúklingurinn er líka látinn marinera í, er svo sannarlega punkturinn yfir i-ið. Undirbúningstími: 15 mínúturEldunartími: 8 mínúturRéttur: AðalrétturMatargerð: MexíkósktSkammtar: 3Kaloríur: 487 kcal *Innihald: Lime dressing/marinering:– 2 matskeiðar lime safi– 1 matskeið hunang– ¼ bolli olífuolía Lesa meira
Grillveisla með chilí- og sinnepsmarineruðum kjúklingi
Uppskriftin að þessum chilí sinnepskjúklingi einföld og frábær. Borin fram með góðu kartöflusalati og flögum og þið eruð komin með máltíð sem steinliggur. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/grillveisla-med-chili–og-sinnepsmarinerudum-kjuklingi[/ref]
Þeir sem eru siðblindir vilja frekar svart kaffi
FókusKynningEf þú vilt helst af öllu drekka kaffið þitt svart eru líkur á að þú tilheyrir hópi fólks sem vill drekka eitthvað bragðmikið. Þú gætir líka tilheyrt þeim hópi fólks sem hugsar um heilsuna og sleppir þar af leiðandi mjólk,sykri eða kaffirjóma. Svo gætirðu tilheyrt enn öðrum hópi fólks, þeim sem eru siðblindir. Þetta er Lesa meira
Góð ráð við grillið: Ekki klikka á þessum atriðum
FókusKynningGrein birtist fyrst á vef Doktor.is Á þessum árstíma eru væntanlega margir landsmenn búnir að dusta rykið af grillunum sínum sem hafa jafnvel ekki verið notuð síðan síðasta sumar. Ef rétt er að málum staðið getur grillmatur verið mjög hollur en til að tryggja að svo sé þarf að vanda til undirbúnings, meðhöndlunar hráefnis og Lesa meira
Bókmenntafræðingur skrifar matreiðslubók
FókusKynningHeimiliskokkurinn Jón Yngvi komst í vanda þegar dætur hans gerðust grænmetisætur
Hversu mikið á ég að borða og hversu oft?
Hingað til hefurðu borðað eins og vél, sjálfkrafa á ákveðnum tímum dags og nánast sjálfkrafa þegar þér líður illa (og líka þegar þér líður vel). Þessu breytum við og þú lærir að skynja hvenær þú ert svangur og hvenær ekki. Við eigum nefnilega að borða þegar við erum svöng. Við erum að drepa okkur með Lesa meira
Ég vil hafa lífið einfalt
FókusKynningTobba Marinós sendir frá sér matreiðslubók – Önnur bók á leiðinni
Tíu bestu veitingastaðir höfuðborgarsvæðisins
FókusKynningNotendur Tripadvisor dæma – Skiptir miklu máli fyrir veitingastaðina
Heimatilbúið ósætt granóla
Þessa uppskrift fann ég í blaði en breytt henni aðeins. Mér finnst best að geyma Granóla í krukku í kæli (geymist betur) – mjög gott að láta út í ab mjólk, ósoðna hafragrautinn eða chia grautinn. Granóla – ósætt Magn: 1 krukka Tími: 30 mínútur Flækjustig: auðvelt HRÁEFNI 1 dl möndlur – saxaðar gróft 1 Lesa meira
Hversu fallegt musteri er hægt að byggja úr rusli?
Þegar matvælin eru komin úr upprunalegu ástandi sínu er hvert skref í meðhöndlun skref í burtu frá náttúrunni og þar af leiðandi frá jafnvægi og heilnæmi. Í hvert sinn sem við meðhöndlum matinn með efnum eða hátækniaðferðum þá rýrum við næringargildi fæðunnar og minnkum getu líkamans til að vinna úr henni á heilbrigðan máta. Við Lesa meira
