fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Matur

Mexíkóskt kjúklinga – og avókadósalat

Mexíkóskt kjúklinga – og avókadósalat

Kynning
23.07.2017

Kjúklingasalat með avókadó og lime er girnilegt á að horfa og hollt og bragðgott. Ekta sumarsalat. Og lime dressingin sem kjúklingurinn er líka látinn marinera í, er svo sannarlega punkturinn yfir i-ið. Undirbúningstími: 15 mínúturEldunartími: 8 mínúturRéttur: AðalrétturMatargerð: MexíkósktSkammtar: 3Kaloríur: 487 kcal *Innihald: Lime dressing/marinering:– 2 matskeiðar lime safi– 1 matskeið hunang– ¼ bolli olífuolía Lesa meira

Góð ráð við grillið: Ekki klikka á þessum atriðum

Góð ráð við grillið: Ekki klikka á þessum atriðum

FókusKynning
14.06.2017

Grein birtist fyrst á vef Doktor.is Á þessum árstíma eru væntanlega margir landsmenn búnir að dusta rykið af grillunum sínum sem hafa jafnvel ekki verið notuð síðan síðasta sumar. Ef rétt er að málum staðið getur grillmatur verið mjög hollur en til að tryggja að svo sé þarf að vanda til undirbúnings, meðhöndlunar hráefnis og Lesa meira

Heimatilbúið ósætt granóla

Heimatilbúið ósætt granóla

18.04.2017

Þessa uppskrift fann ég í blaði en breytt henni aðeins. Mér finnst best að geyma Granóla í krukku í kæli (geymist betur) – mjög gott að láta út í ab mjólk, ósoðna hafragrautinn eða chia grautinn. Granóla – ósætt Magn: 1 krukka Tími: 30 mínútur Flækjustig: auðvelt HRÁEFNI 1 dl möndlur – saxaðar gróft 1 Lesa meira

Hversu fallegt musteri er hægt að byggja úr rusli?

Hversu fallegt musteri er hægt að byggja úr rusli?

17.04.2017

Þegar matvælin eru komin úr upprunalegu ástandi sínu er hvert skref í meðhöndlun skref í burtu frá náttúrunni og þar af leiðandi frá jafnvægi og heilnæmi. Í hvert sinn sem við meðhöndlum matinn með efnum eða hátækniaðferðum þá rýrum við næringargildi fæðunnar og minnkum getu líkamans til að vinna úr henni á heilbrigðan máta. Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af