fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Matthildur

Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“

Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“

14.03.2019

Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira

Opinn samlestur á Matthildi

Opinn samlestur á Matthildi

Fókus
07.01.2019

Í dag kl. 13 verður opinn samlestur á söngleiknum Matthildi, stórsýningunni sem verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins í mars. Leikarar sýningarinnar munu lesa í gegnum allt verkið undir stjórn Bergs Þór Ingólfssonar, leikstjóra, auk þess sem vel valin lög úr söngleiknum verða sungin við undirleik Agnars Más Magnússonar, tónlistarstjóra. Leikarar í sýningunni eru Arnar Lesa meira

Söngleikurinn Matthildur – Fyrsta lagið birt

Söngleikurinn Matthildur – Fyrsta lagið birt

Fókus
11.12.2018

Borgarleikhúsið frumsýndi í dag fyrsta lagið úr söngleiknum Matthildur, sem frumsýndur verður á Stóra sviðinu í mars. Lagið heitir Er ég verð stór og er í flutningi leikarahópsins. Söngleikurinn Matthildur er byggður á samnefndi bók Roald Dahl. Stúlkan Matthildur er óvenju gáfuð, tilfinninganæm og bókelsk og líklega þess vegna með sérlega ríkt ímyndunarafl. Foreldrar hennar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af