Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennarFyrir 4 klukkutímum
Samkeppniseftirlitið er enn við sama heygarðshornið og bregst ekki vondum málstað nú frekar en endranær. Í vikunni birti Samkeppniseftirlitið ákvörðun sína um að sekta Landsvirkjun um 1,4 milljarða. Hverjar voru Sakirnar? Jú, Landsvirkjun er sögð hafa selt rafmagn á of lágu verði til Landsnets sem sér um dreifingu til heimila og fyrirtækja í landinu. Og Lesa meira