fbpx
Þriðjudagur 28.september 2021

Mark Milley

Eldfimar afhjúpanir í nýrri bók um Trump – „Er einhver í Hvíta húsinu sem gerir annað en að kyssa feitan rass hans?“

Eldfimar afhjúpanir í nýrri bók um Trump – „Er einhver í Hvíta húsinu sem gerir annað en að kyssa feitan rass hans?“

Pressan
Fyrir 1 viku

Tveimur dögum eftir að stuðningsmenn Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, réðust á bandaríska þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn hringdi Mark Milley, yfirmaður Bandaríkjahers, í Li Zuocheng, æðsta yfirmann kínverska hersins, og fullvissaði hann um að Trump myndi ekki hefja stríð gegn Kína. Milley hafði áhyggjur af andlegri heilsu forsetans og hverju hann kynni að taka upp á. Þetta kemur fram í nýrri bók, sem Lesa meira

Æðsti herforingi Bandaríkjanna óttaðist að Trump ætlaði að ræna völdum eftir kosningarnar

Æðsti herforingi Bandaríkjanna óttaðist að Trump ætlaði að ræna völdum eftir kosningarnar

Pressan
15.07.2021

Skömmu áður en stuðningsfólk Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, réðst á þinghúsið í Washington D.C. þann 6. janúar síðastliðinn viðraði Mark Milley, hershöfðingi og formaður herráðsins, áhyggjur sínar af því að Bandaríkin stæðu frammi fyrir „Reichstag stund“ því Trump væri að predika „fagnaðarerindi Foringjans“ og átti þar við Adolf Hitler. Með „Reichstag stund“ átti hann við árás stuðningsmanna Hitlers á þýska þingið 1933 þegar þeir styrktu tök Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af