fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Margrét Friðriksdóttir

Margrét fær ekki endurhæfingarlífeyri eftir hryggbrot: „Afstaða Tryggingastofnunar er óskiljanleg“

Margrét fær ekki endurhæfingarlífeyri eftir hryggbrot: „Afstaða Tryggingastofnunar er óskiljanleg“

Fréttir
27.04.2018

  Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur, var synjað um endurhæfingarlífeyri eftir að hún hryggbrotnaði í ágúst síðastliðnum. Kostnaðurinn, sem hleypur á hundruðum þúsunda, fellur því allur á hana sjálfa. „Ég fæ enga aðstoð frá Tryggingastofnun sem ég á rétt á samkvæmt lögum. Ég hefði aldrei trúað hversu kerfið er rotið og þjónar ekki tilgangi sínum lengur virðist Lesa meira

Náunginn reddar Gylfa húsnæði: Flytur á Selfoss og kisurnar með

Náunginn reddar Gylfa húsnæði: Flytur á Selfoss og kisurnar með

Fréttir
19.04.2018

Í lok síðasta árs greindi Gylfi Ægisson tónlistarmaður frá húsnæðisvandamálum sínum í kjöfar skilnaðar. Dvaldi hann í húsbíl á tjaldstæðinu í Laugardal ásamt þremur köttum sínum. En nú eru bjartari tímar framundan hjá Gylfa, með þak yfir höfuðið, á Selfossi. Náunginn-hjálparsamtök fyrir heimilislausa útveguðu langtímaleiguhúsnæði fyrir hann og segir Margrét Friðriksdóttir, stjórnarformaður Náungans, í stöðufærslu Lesa meira

Allt í rusli, brunaútsala og bók bönnuð fullorðnum

Allt í rusli, brunaútsala og bók bönnuð fullorðnum

Fókus
13.04.2018

Heyrst hefur: *Að eitt af heitustu pörum bæjarins, Ellý Ármanns, frétta-, spá- og sjálfsköpuð listakona, og Hlynur Jakobsson, plötusnúður og einn af eigendum Hornsins, hafi tekið næsta skref í sambandi sínu. Þau keyptu forláta ruslatunnu í Costco. Systir Hlyns bað um að DV yrði látið vita, sem að sjálfsögðu deilir þessu þarfa, en oft misskilda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af