Svarthöfði: Rimma mín við mannanafnanefnd
Það eru kannski ekki margir sem vita þetta en Svarthöfði er ekki raunverulegt nafn mitt samkvæmt Þjóðskrá Íslendinga. Anna Kind Geimgengill er nafnið sem foreldrar mínir létu skíra mig. En það var fyrir löngu og í annarri vetrarbraut, langt langt í burtu. Og engin mannanafnanefnd til að stoppa þau af. Já, foreldrar mínir voru hippar Lesa meira
Vignir Ljósálfur: „Fann ekki fyrir neinni hræðslu og var alveg tilbúinn að kveðja“
FréttirÍ maí síðastliðnum voru Kolbrún Baldursdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi, og Vignir Ljósálfur Jónsson kennari í viðtali hjá DV. Þau voru gift og saman í níu ár en skildu árið 1983 vegna þess að þau áttuðu sig á því að Vignir væri samkynhneigður. Vignir segir nú sína sögu eftir að hann og Kolbrún skildu, hvernig hann barðist Lesa meira
Vignir Ljósálfur Jónsson: „Þetta var leyninafn sem ég notaði í veikindum mínum“
Í maí síðastliðnum voru Kolbrún Baldursdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi, og Vignir Ljósálfur Jónsson kennari í viðtali hjá DV. Þau voru gift og saman í níu ár en skildu árið 1983 vegna þess að þau áttuðu sig á því að Vignir væri samkynhneigður. Vignir segir nú sína sögu eftir að hann og Kolbrún skildu, hvernig hann barðist Lesa meira