Orðið á götunni: Pólitískir viðvaningar Sjálfstæðisflokksins skaða flokkinn með fúski
EyjanEkki er hátt risið á nýjum og viðvaningslegum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Það er eins og þeim hafi verið gefnar fyrirskipanir um að derra sig hressilega á þingi í aðdraganda þingloka sem verða trúlega á næstu vikum. Jens Garðar Helgason, þingmaður Samherja, missti andlitið á þingi og sló um sig með stóryrðum og rökleysu sem Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt
EyjanÞað er einkennilegt að þeir sem stunda málþóf viðurkenni það ekki og séu bara stoltir af því. Einkennilegt er hins vegar þegar þingmenn kveinka sér undan því að þurfa að vinna vinnuna sína. Það er ekkert nýtt við það að veiðigjöldum sé breytt. Það hefur oft verið gert og síðasta ríkisstjórn hafði lagt fram beinharðar Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Það erfiðasta við ræðulist
EyjanFastir pennarEinhvers staðar las ég að það erfiðasta við ræðulist væri að þagna á réttum tíma. Um þennan þröskuld hafa margir fallið, sem kjörnir hafa verið til þess að tala á Alþingi. Sjálfur er ég ekki undanskilinn. En ég hygg að fá dæmi séu um, eins og að undanförnu, að jafn margir þingmenn hafi í jafn Lesa meira
Orðið á götunni: Pólitískt gjaldþrot stjórnarandstöðunnar – Miðflokkur tortímir sér – Sjálfstæðisflokkur í djúpum dal
EyjanSennilega hefur risið á stjórnarandstöðu á Alþingi Íslendinga sjaldan verið lægra en um þessar mundir. Miðflokkurinn hefur skorið sig úr varðandi umfjöllun um Bókun 35 sem snýr að því að fullgilda loksins EES samning þjóðarinnar. Miðflokkurinn reynir að halda því fram að verið sé að afsala fullveldi þjóðarinnar og nánast sé verið að fremja landráð. Lesa meira
Degi nóg boðið: „Mín fyrsta og síðasta grein um vinnubrögð á Alþingi“
FréttirDagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingar og fyrrverandi borgarstjóri, segir að honum hafi alltaf leiðst greinar þingmanna um vinnubrögð á Alþingi og segir að þingmenn ættu að geta lagað verklag sitt í kyrrþey. „Nóg er af öðrum mikilvægum og áhugaverðum álitaefnum sem eiga erindi við þjóðina. En málþóf rýrir traust til Alþingis,” segir Dagur í aðsendri Lesa meira
Orðið á götunni: Miðflokkurinn berst gegn sjálfsögðum réttindum Íslendinga með málþófinu gegn Bókun 35
EyjanUndanfarin dægur hafa landsmenn mátt horfa á stjórnarandstöðuna stunda málþóf á Alþingi og hefur Miðflokkurinn gengið fram fyrir skjöldu og sýnt í verki erindisleysu sína í stjórnmálum á átakanlegan hátt. Sólarhringum saman kom hver Miðflokksmaðurinn á fætur öðrum í pontu Alþingis ýmist til að stama og ræskja sig og endurtaka í sífellu „hérna“ og „þarna“ Lesa meira
Orðið á götunni: Kemur týndi sonurinn heim í Framsókn?
EyjanOrðið á götunni er að forystufólki stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi sé illa brugðið eftir að þjóðarpúls Gallups sýndi áþreifanlega að þorri kjósenda hefur alls engan áhuga á að kjósa þessa flokka eða veita þeim og baráttumálum þeirra nokkurt brautargengi. Sjálfstæðisflokkurinn er fastur í kringum 20 prósentin, Miðflokkurinn er vel undir 10 prósentum og Framsókn hefur aldrei Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Fyrrverandi þingmaður gengur af göflunum – nýr þingmaður gengur fram af fólki
EyjanFastir pennarSvarthöfði getur ekki annað en haft áhyggjur af andlegri heilsu stjórnarandstöðunnar og helstu fylgifiska hennar þessa dagana. Taugaveiklunin skín úr hverju andliti þingmanna stjórnarandstöðunnar í hvert sinn sem þeir koma í pontu Alþingis til að deila um keisarans skegg undir liðnum fundarstjórn forseta eða fárast yfir því að ekki aðeins sé það lýðheilsumál og plasttappar Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs
EyjanFastir pennarUmræðan um ástand þingmanna við þingstörf hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða á liðnum dögum. Einhverjir fjölmiðlar hafa velt því fyrir sér hvort Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi tilvonandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi verið aðframkomin af þreytu er hún brá sér í ræðustól þingsins á þriðjudagskvöld, að því er virðist samkvæmt liðsfyrirmælum til þingmanna Sjálfstæðisflokksins að eyða Lesa meira
Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni
EyjanOrðið á götunni er að eina rödd skynseminnar sem heyrst hefur lengi frá ritstjórn Morgunblaðsins í Hádegismóum sé rödd Kolbrúnar Bergþórsdóttur sem um hverja helgi deilir sínu sjónarhorni með lesendum blaðsins á síðum þess. Oftar en ekki er himinn og haf milli hennar sjónarhorns og sjónarhorns þeirra sem skrifa ritstjórnargreinar blaðsins. Um liðna helgi beindi Lesa meira