fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025

málshættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

EyjanFastir pennar
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar eru miklir meistarar í þrætubókarlist. Mikil smámál geta breyst í heiftarleg deiluefni þar sem allir hafa á réttu að standa. Nýlegt þrætuepli eru málshættir páskaeggjaframleiðenda. Um árabil hafa þeir laumað spakmæli í hvert einasta páskaegg sem keypt er. Margir sjúklinga minna hafa sagt að málshátturinn í súkkulaðiegginu hafi forspárgildi fyrir allt komandi ár. Þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af