fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Magnús Hafliðason

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn

Eyjan
Fyrir 1 viku

Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1, segir árin hjá Domino’s, hafa verið einhvern besta skóla sem hann hefur farið í. Hann kom úr forstjórastöðu hjá Domino’s til N1 fyrir níu mánuðum og segir bæði mikinn og lítinn mun á því að rekat pitsufyrirtæki og orkufyrirtæki. Magnús er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. Hægt er að hlusta Lesa meira

Framkvæmdastjóri N1: Skortur innviða flöskuháls fyrir rafvæðingu bílaflotans

Framkvæmdastjóri N1: Skortur innviða flöskuháls fyrir rafvæðingu bílaflotans

Eyjan
Fyrir 1 viku

Einkafyrirtæki á eldsneytismarkaði eru í samkeppni við opinbera aðila um uppbyggingu innviða fyrir rafvæðingu bílaflotans. Uppbyggingin kallar á gríðarlegar fjárfestingar sem opinberir aðilar nota skattfé í en fyrirtækin byggja fjárfestinguna á sinni afkomu. Þessi markaður sogar til sín fjármagn á þessu stigi en væntingarnar eru að til lengri tíma skili fjárfestingin arði. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Lesa meira

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Það stenst enga skoðun að fákeppni sé á íslenskum eldsneytismarkaði. Samkeppni hér er meiri en annars staðar á Norðurlöndunum. Nýlega þurfti N1 að skipta út öllum hleðslustöðvum sínum vegna þess að þær stóðust ekki kröfur hér á landi. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. Hægt er að hlusta á brot Lesa meira

Framkvæmdastjóri N1: Það kostar mikið að halda úti eldsneytisinnviðum á Íslandi

Framkvæmdastjóri N1: Það kostar mikið að halda úti eldsneytisinnviðum á Íslandi

Eyjan
Fyrir 2 vikum

N1 gengur út á að veita góða og viðamikla þjónustu á miklum fjölda stöðva víðs vegar um land. Taka verður Costco út fyrir sviga þegar eldsneytisverð er borið saman vegna þess að Costco notar eldsneytið til að laða að viðskiptavini í verslun sína en veitir enga þjónustu. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar

Eyjan
Fyrir 2 vikum

N1 kappkostar að láta breytingar vegna heimsmarkaðsverðs á olíu eða gengis gjaldmiðla koma hratt fram í eldsneytisverði hér á landi, hvort sem er til hækkunar eða lækkunar. N1 hefur verið fyrst til að lækka verðið 13 sinnum á þessu ári og er verðið nú 13-14 krónum lægra en í ársbyrjun. Þetta segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Lesa meira

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Miklir umbrotatímar eru á eldsneytis- og orkumörkuðum í heiminum og á það einnig við hér á landi. Viðskiptaumhverfið breytist hratt og íslensku olíufélögin bregðast við því hvert á sinn hátt. N1 leggur áherslu á þjónustuframboð og öflugt net bensínstöðva, dekkjaverkstæða og smurstöðva um allt land. Úti á landi eru sveitarstjórnir jákvæðar gagnvart útvíkkun starfseminnar en Lesa meira

Domino´s setti met í sölu í gær

Domino´s setti met í sölu í gær

Fréttir
17.08.2023

Í tilefni 30 ára afmælis Domino´s á Íslandi bauð fyrirtækið upp á sama matseðil og sömu verð og þegar starfsemin hófst árið 1993. Eftirspurnin var slík að starfsfólk lenti í vandræðum með að afgreiða allar pantanir og fyrirtækið neyddist til að loka fyrir allar pantanir kl. 18:30 í gærkvöldi. Sjá einnig: Dominos lokar öllum veitingastöðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af