fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

lýðræði

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nú styttist í jólin og vel fer á að rifja upp deiluna um jólatréð í Kokkedal í Danmörku í desember 2012. Í bænum er hverfið Egedalsvænge. Um er að ræða þyrpingu fjölbýlishúsa með sameiginlegt hverfisráð. Ráðið tekur ýmsar ákvarðanir meðal annars um opin svæði sem í hverfinu eru. Stjórn ráðsins er kosin af íbúum í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óhætt er að segja að stjórnarandstaðan er ekki að eiga gott mót um þessar mundir. Hefur hún reyndar verið heillum horfin allt frá því að þjóðin rak vinstri stjórn Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur á dyr í kosningunum fyrir rétt rúmu ári. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn virðast hafa með öllu misst sitt erindisbréf í íslenskri pólitík. Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Veikari fjölmiðlar þýða veikara lýðræði

Sigmundur Ernir skrifar: Veikari fjölmiðlar þýða veikara lýðræði

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Staða frjálsrar fjölmiðlunar á Íslandi fer hratt versnandi – og þar með aðhald þeirra og upplýsandi efnistök, að ekki sé talað um þær stoðir sem þeir skjóta undir lýðræði og mannréttindi. Þær fúna og linast með augljósum afleiðingum. Birtingarmyndin er eftirgjöf í innihaldsríkri blaðamennsku. Meira fúsk og froða tekur við á kostnað fréttaskýringa og uppljóstrana. Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

EyjanFastir pennar
15.11.2025

Reglulega þarf að minna á þau mikilvægu gildi sem gefa samfélögum svipmót mannúðar og mildi, en þau lúta einkum og sér í lagi að jöfnuði, velferð og friði, því helsta heilbrigðismerki sem einkennir eftirsóttustu þjóðir heimskringlunnar. Og hversu oft hefur ekki verið reynt að halda öðru fram? Þegar aldarfjórðungur er liðinn af nýrri öld er Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Lýðræði og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Lýðræði og ESB

EyjanFastir pennar
19.09.2025

Í umræðu um ESB hér á landi er stundum haft á orði að sambandið sé ólýðræðislegt. Aðrir ganga lengra og virðast trúa því að sambandið sé einhvers konar tilraun til að þróa evrópskt alræðisríki sem stjórnað sé af umboðslausum og andlitslausum búrókrötum sem hafi það helst á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig þjóðir og Lesa meira

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Eyjan
10.09.2025

Við setningu Alþingis í gær vandaði Halla Tómasdóttir forseti Íslands um við þingmenn og hvatti þá til að bæta þingstörf. Hún sagði þingmenn ekki eiga að keppast við að setja met í málþófi. Hugsanlega væri kominn tími til að breyta þingskapalögum eða jafnvel stjórnarskrá í þessum tilgangi. Við sömu athöfn birtist Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis Lesa meira

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“

Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“

Fréttir
13.08.2025

Una Margrét Jónsdóttir dagskrárgerðarkona á Rás 1 gerir fasisma að umtalsefni í nýjum pistli á Facebook. Hún segir ljóst að fasismi sé á uppleið í heiminum ekki síst í Bandaríkjunum og rekur ýmsar aðgerðir Donald Trump forseta landsins þeim orðum sínum til stuðnings. Una Margrét segist slegin óhug yfir þessari þróun en þó sérstaklega yfir Lesa meira

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Lýðræði

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Lýðræði

Eyjan
18.07.2025

Heyrði haft eftir einum ráðherra ríkisstjórnarinnar að meint málþóf minnihlutans væri aðför að lýðræðinu. Einhverjir þingmenn minnihlutans viðruðu svipaða skoðun eftir að forseti þingsins stöðvaði frekari umræður um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra og vísaði því til atkvæðagreiðslu, með vísan í 71. gr. laga um þingsköp. Menn virðast túlka hugtakið á ýmsa vegu og nota það eftir hentisemi Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

EyjanFastir pennar
12.07.2025

Sú mikilvæga þingræðisregla hefur gilt á Íslandi að kjörnir fulltrúar þjóðarinnar leiða mál til lykta með lýðræðislegum atkvæðagreiðslum. Fjórir kostir eru í boði, að styðja fingri á grænan takka, gulan eða rauðan, ellegar mæta ekki til atkvæðagreiðslunnar. Með þessu móti tjá þingmenn afstöðu sína. Þegar svo ber við að minnihluti Alþingis tekur sér það vald Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

EyjanFastir pennar
11.07.2025

Líkt og þorri þjóðarinnar andaði Svarthöfði léttar er skörulegur forseti Alþingis virkjaði í dag 71. grein þingskapalaga og batt enda á málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu. Ekki er laust við að um gustukaverk hafi verið að ræða af hálfu forseta í þágu stjórnarandstöðunnar sem var komin í fullkomnar ógöngur og sjálfheldu, nær búin að tala sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af