Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
EyjanFastir pennarFyrir 5 dögum
Þegar frækornið datt á unga litla sagði hann: „Himinninn er að hrynja.“ Þegar ný ríkisstjórn tilkynnti að gjald fyrir einkarétt til að nýta sameiginlega fiskveiðiauðlind landsmanna ætti að hækka um tíu milljarða króna hrundi himinninn yfir skrifstofur Samtaka fyrirtækja i sjávarútvegi. Fólkið á skrifstofunni sá sjávarútveginn okkar hverfa, vélsmiðjuna okkar hverfa, heilsugæsluna okkar hverfa, bakarann Lesa meira