Margdæmdum manni sem beðið hefur brottvísunar frá Íslandi í fimm mánuði sleppt úr gæsluvarðhaldi
FréttirLandsréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóm Reykjaness yfir manni sem vísa á frá landinu. Maðurinn kom hingað til lands á síðasta ári þrátt fyrir að vera í 10 ára endurkomubanni frá Schengen-svæðinu og var brottvísun hans frá landinu staðfest í desember síðastliðnum en hefur ekki enn komið til framkvæmda en maðurinn hafði verið í Lesa meira
Nafn mannsins sem lést við Njarðvíkurhöfn
FréttirÍ tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að maðurinn sem lést í sjóslysi í Faxaflóa, skammt fyrir utan Innri-Njarðvík, þann 22. júlí síðastliðinn hét Hörður Garðarsson. Hörður var fæddur 1958 og bjó í Reykjavík. Hann lætur eftir sig fjögur börn, þrjú þeirra uppkomin.
Þetta þarf að hafa í huga á gosstöðvunum
FréttirLögreglustjórinn á Suðurnesjum, Úlfar Lúðvíksson, opnaði í gær fyrir aðgang almennings að Meradalaleið á Reykjanesskaga. Þau sem hafa áhuga á að skoða eldgosið í Litla Hrút í návígi geta gengið þá leið. Sjá einnig: Opið inn á gossvæðið um Meradalaleið Í nýrri tilkynningu sem borist hefur frá Lögreglustjóranum er að finna nokkrar leiðbeiningar um hvernig Lesa meira