Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“
FókusLilja Katrín Gunnarsdóttir, bakstursdrottning og einn þáttastjórnenda í Bítinu á Bylgjunni, stóð í stórræðum um helgina. Hún og fjölskylda opnuðu hús sitt í sólarhring frá hádegi á laugardag til hádegi á sunnudag og bakaði Lilja bakaði í maraþoni þann sólarhring. Maraþonið var til styrktar Berginu headspace og í minningu fóstursonar Lilju Katrínar og eiginmanns hennar, Lesa meira
Baka í sólarhring til heiðurs Guðna
FókusLilja Katrín Gunnarsdóttir, bakstursdrottning og einn þáttastjórnenda í Bítinu á Bylgjunni, stóð í stórræðum í september árið 2016 þegar hún bakaði í sólarhring frá laugardegi til sunnudags. Henni til halds og trausts var eiginmaður hennar Guðmundur Ragnar Einarsson og fór maraþonið fram á heimili þeirra á Kársnesinu í Kópavogi undir styrkri verkstjórn bakstursbloggsins Blaka, blaka.is Lesa meira
Bláberja ostakökuís úr smiðju Lilju Katrínar
Fjölmiðlakonan og ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir sendir nú frá sér sína fyrstu bók, Minn sykursæti lífsstíll. Lilja deilir hér með lesendum Bleikt uppskrift að bláberjaostakökuís Ís – Hráefni: 2 bollar rjómi 250 g mjúkur rjómaostur 1 dós sæt dósamjólk (sweetened condensed milk – 397 g) 1/2 tsk. sítrónubörkur Aðferð: Byrjið á því að taka til Lesa meira
Ástríðubakarinn Lilja Katrín gefur út bók um bakstur – Grét með Guðna Th. í bakstursmaraþoni fyrir Kraft
Fjölmiðlakonan og ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir sendir nú frá sér sína fyrstu bók, Minn sykursæti lífsstíll. Lilja hefur haft áhuga á bakstri frá því að hún var barn og fékk að dunda sér í eldhúsinu með móður sinni, hún er með kökubloggsíðuna blaka.is, hélt bökunarmaraþon til styrktar Krafti og elskar að skapa, hvort sem það Lesa meira