Þunnbotna, eldbökuð pizza og ekta ítölsk fjölskyldustemning
FókusKynning„Pabbi vann í aukavinnu hjá Eldsmiðjunni við ýmis störf á sínum tíma. Ég fæddist árið 1987 og þá hoppaði pabbi bara beint á vakt af fæðingardeildinni,“ segir Evert Austmann Ellertsson, bakari hjá Eldofninum í Grímsbæ, fjölskyldufyrirtæki þar sem foreldrar, synir og annað frábært starfsfólk leggja alúð sína í að búa til framúrskarandi pizzur og veita Lesa meira
Ganga hringinn í kringum landið með innkaupakerru
FókusKynningTóku með sér nesti – Þorpsbúar lögðust á eitt
Ísinn í Skalla stendur alltaf fyrir sínu
FókusKynningÍsinn hefur verið aðalsmerki Skalla í gegnum tíðina og stendur alltaf fyrir sínu. Þessi bragðgóði ís sem svo margir þekkja er heimagerður, ef svo má segja, en hann er blandaður á staðnum. „Ef það bara rétt glittir í sólina þá bókstaflega fyllist allt hérna, sólin fyllir alla lífsgleði og allir vilja fá sér ís,“ segir Lesa meira
Gamli góði Brynjuísinn í nýrri og glæsilegri ísbúð
FókusKynningNýjasta ísbúðin á höfuðborgarsvæðinu er Brynjuís í Kópavogi, nánar tiltekið í Engihjalla 8, en þessi nýja og glæsilega ísbúð var opnuð í byrjun apríl á þessu ári. Allt frá árinu 1939 hefur Brynjuís verið til húsa í gamla bænum á Akureyri, í krúttlegu húsnæði við Aðalstræti 3. Íslendingar hafa lengi haft dálæti á þeirri ísbúð, Lesa meira
Ný og glæsileg ísbúð Huppu í Spönginni
FókusKynningÍsbúð Huppu opnaði sína þriðju ísbúð í vor
Þjóðleg hús fyrir ferðaþjónustuaðila
FókusKynningGluggagerðin framleiðir þjóðleg og falleg timburhús sem nýst geta ferðaþjónustuaðilum á fjölbreyttan hátt „Við höfum lagt mikla áherslu á að halda í þjóðlegt útlit við hönnun húsanna okkar og höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við útliti þeirra frá viðskiptavinunum. Svarti litur húsanna, efnisvalið og byggingarlagið virðist gera það að verkum að þau falla einstaklega vel Lesa meira
Deluxe: Hugsaðu vel um húðina í sumar
FókusKynningÁ sumrin er mikilvægt að huga vel að umhirðu og vörn húðarinnar, sem og aðra mánuði ársins. Flest viljum við öðlast hraustlegt útlit og fríska svolítið upp á okkur eftir langa vetrarmánuði. En um leið og við njótum þess að sóla okkur og taka smá lit er mikilvægt að veita húðinni þá næringu og vörn Lesa meira
Mamma veit best og JOYLATO opna nýjar verslanir að Njálsgötu 1
FókusKynningVerslanir Mamma veit best og JOYLATO eru náskyldar, í senn líkar og ólíkar. Mamma veit best er með mikið úrval lífrænna og náttúrulegra bætiefna og aðrar heilsuvörur, til dæmis lífrænar sápur, en JOYLATO selur einstakan og heilsusamlegan ís. Verslanirnar hafa lengi verið reknar í sama húsnæði að Laufbrekku 30 Kópavogi, Dalbrekkumegin; og við afar góðan Lesa meira
Rekstrarvörur: Sjarminn felst í handverkinu
FókusKynningRekstrarvörur bjóða upp á vörur frá hinum virtu, frönsku fjölskyldufyrirtækjum Pillivuyt og Revol en saga þeirra nær yfir 200 ár aftur í tímann. Sjarmurinn við framleiðsluna er fólgin í því að um er að ræða handverk en það gerir hvern og einn hlut ansi sérstakan, þar sem enginn hlutanna er nákvæmlega eins. Þessi örlitli blæbrigðamunur Lesa meira